Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 10
V L7
Flugleiðamenn í Glasgow stofna
nýtt fyrirtæki
Forstööumaöur Flugleiöa
í Glasgow, Stuart Cree, hef-
ur sett á stofn nýtt fyrirtæki,
lceland Airtours, sem ann-
ast mun skipuiagningu hóp-
feröa til íslands og víöar um
lönd og kemur fram sem
heildverzlun á þessu sviöi
gagnvart hinum einstöku
ferðaskrifstofum í Glasgow
og víðar á Bretlandseyjum.
Stuart Cree hefur um langt
árabil veriö forstööumaöur
Flugfélags íslands og síöar
Flugleíöa í Glasgow. Fram-
hald Glasgow-flugs félags-
ins er nú í mikilli óvissu þar
eö félagið hefur ekki lengur
réttindi til aö selja í ferðir
milli Glasgow og Kaup-
mannahafnar eins og á
árum áöur. í sumar eru
farnar tvær feröir milli
Keflavíkur og Glasgow, þar
af önnur í tengslum viö
Lundúnaflug. Óráðið er
hvernig feröum veröur hátt-
aö næsta vetur. Til tals mun
hafa komið aö millilenda
tvisvar í viku á leiö til og frá
London, þó ekki sama dag-
inn í báöar áttir.
Meðeigandi Stuart Cree i
hinu nýja fyrirtæki er Ronnie
MacAuley, sem starfaö
hefur hjá Flugleiðum í
Glasgow. Þeir munu hefja
starfsemi meö haustinu í
húsnæöi, sem skrifstofa
Flugleiöa hefur nú til afnota í
Royal Exchange Square en
hún hættir sem slík á sama
tíma. Úti á flugvelli hefur
fyrirtækið Servisair þegar
tekiö viö allri afgreiöslu á
farþegum og vélum Flug-
leiöa.
Þeir Stuart Cree og
Ronnie MacAuley ætla aö
leggja áherzlu á (slands-
ferðir í tilboöi hins nýja fyrir-
tækis sins. Einnig verða
ferðir vestur um haf og til
Norðurlandanna á dagskrá
hjá þeim. Þeir hafa einnig
áhuga á aö stuðla aö feröa-
lögum íslendinga til Skot-
lands, bæöi almennra
feröamanna og eins sér-
áhugahópa eins og golf-
manna eða fótboltaklúbba.
Aöstaða til golfiðkana er
frábær víöa í Skotlandi og
hafa íslendingar þegar
heimsótt suma þeirra eins
og Crieff, St. Andrew's og
Gleneagles.
Ekki er ólíklegt að al-
mennur áhugi á Skotlands-
feröum eigi eftir aö fara
vaxandi meðal íslendinga
enda Skotland ótrúlega fal-
legt land og ákjósanlegt í
flestu tilliti fyrir feröafólk og
kemur vissulega á óvart út
frá þeim hugmyndum, sem
flestir íslendingar munu al-
mennt gera sér um landið
fyrirfram Nýlega hafa
nokkrir félagahópar efnt til
Skotlandsferða og líkað
mjög vel. Óvíða í Vestur-
Evrópu er hægt aö feröast
jafnódýrt og í Skotlandi ef
menn vilja hafa sérstakar
gætur á buddunni.
Á flugvellinum i Glasgow
er hægt aö taka bílaleigubíla
til lengri og skemmri feröa.
Sérstök kjör eru í boöi þegar
keyptur er saman flugfar-
seðill og leigusamningur viö
bílaleiguna.
Síöan i maí hafa rúmlega
30 bílar veriö leigöir ís-
lenzkum ferðamönnum í
Glasgow fyrir milligöngu
skrifstofu Flugleiöa hér á
landi og í Glasgow.
Alltaf verið
draumur að
komast út á land
Hinn 1. september n.k.
tekur Guörún Karólína
Guðmannsdóttir, viðskipta-
fræöingur, viö starfi for-
stöðumanns Lífeyrissjóös
Vestfiröinga — meö aðsetri
á (safiröi.
Guðrún er Húnvetningur,
fædd á Vindhæli i Austur-
Húnavatnssýslu 11. maí
1953. Hún lauk landsprófi
frá Grunnskóla Skaga-
strandar voriö 1969 og
stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum viö Tjörnina vorið
1974. Hún er viðskiptafræð-
ingur frá Háskóla (slands og
lauk kandidatsprófi vorið
1978.
,.Það er svolítiö erfitt aö
segja fyrir," sagöi Guörún
er hún var spurö hvernig
nýja starfið legöist í hana,
,,en þaö er alltaf spennandi
aö reyna eitthvaö nýtt. Þaö
hefur alltaf verið draumur
hjá okkur aö komast eitt-
hvaö út á land, og við vorum
alveg samtaka um þetta."
Eiginmaður Guðrúnar,
Bjarni Jóhannsson, er
einnig viðskiptafræðingur
aö mennt. Hann er ísfirð-
ingur og fékk starf þar
vestra um svipað leyti og
eiginkonan — á bókhalds-
stofu Guðmundar Kjartans-
sonar.
Goða-réttir
rjúka út
Fyrir stuttu kom á mark-
aðinn ný framleiösluvara frá
Kjötiðnaðardeild Sam-
bandsins. Hér er um aö
ræöa tilbúna frysta rétti í
sérstaklega hönnuöum ál-
umbúðum sem ekki þarf
annað en hita upp áöur en
sest er aö snæðingi. Rétt-
irnir koma i tveimur um-
búðastærðum. Minni pakk-
arnir eru ætlaðir einum, og
innihalda þeir kjötrétt ásamt
öllu þvi meðlæti sem viö á,
s.s. grænmeti, hræróar
kartöflur, hrísgrjón o.fl.
Stærri pakkarnir eru ætlaöir
þremur til fjórum, og inni-
halda þeir kjötrétt og sósu.
,.Enn sem komið er erum
viö aðeins meö fimm kjöt-
rétti í þessari framleiöslu,"
útskýrði Siguröur Haralds-
son, markaösfulltrúi Goöa.
,,en undirtektir hafa veriö
þaö góöar aö viö höfum ekki
haft viö að anna eftirspurn,
og dreifingin enn sem komið
er nær til tiltölulega fárra
búöa. En nú er í undirbún-
ingi aö auka vélakost og
reyna aö bæta viö starfsliöi.
Jafnframt er hugmyndin aö
auka fjölbreytnina strax og
viö teljum okkur fært."
Hugmyndina aö fram-
leiðslunni kvaö Siguröur
vera sænska og byggðist á
sama kerfi og mötuneytis-
framleiösla fyrirtækisins, en
þaðan er daglega sendur út
matur fyrir 1500—2000
manns í mötuneytum t.d. á
Akureyri og innan tíöar á
Neskaupstað, auk þess sem
hann er seldur í söluskálum
víöa um land.
..Viö teljum aö þessi
framleiðsla geti átt viö mjög
víða, bæöi í heimahúsum,
t.d. þegar annríki er mikiö
eöa gesti ber óvænt aö
garði, en einnig er þetta til-
valiö til feröalaga," sagði
Sigurður, ,,þvi þótt fram-
leiöslan sé byggö upp fyrir
venjulegar eldavélar má hita
réttina á útigrilli eöa í potti.
Þaö er ekki ætlun okkar aö
10