Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 18
ERTU AD KOMA MEÐ NÆSTA, ALFO ? Samband ísl. sparisjóða helur beitt sér fyrir margháttaðri samvinnu sparisjóð- anna í hinum ýmsu byggðarlögum landsins. Við tullyróum því að við njótum ekki jafnréttis við bankana í þessu tilliti eða þar sem útibúamál virðast meira og minna vera grundvölluð á pólitísku poti — ekki sömu velvildar stjórnvalda á hverjum tíma. Þetta ergeysilega alvar- legt mál fyrir sparisjóðastarfsemina í landinu, þar sem þetta geturekki leitt til annars, þegar horft er yfir lengra tíma- bil en þess, að hlutdeild okkar í inn- lánsmarkaðnum minnki. Á sama tíma og við verðum fyrir þessari mismunun gera opinberir aðilar æ meiri kröfur til sþarisjóðanna um fjármögnun hinna ýmsu verkefna. Ég vil í þessu sambandi minna á nýlegar umræður um útibúa- mál Sþarisjóðs Kópavogs og benda á það að t.d. bæði Sparisjóður Reykja- víkur og Sparisjóður vélstjóra eiga umsóknir um útibú sem ekki er sinnt. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hefur á næsta ári starfað í 50 ár og þjónað Reykvíkingum dyggilega en hann fær ekki útibú á sama tíma og hagsmunabankar, sem starfað hafa brot af starfstímabili Sparisjóðs Reykjavíkur hafa fengið útibú í Reykja- vík á færibandi á undangengnum ár- um. Þetta gengur auövitað ekki og því hlýtur þaö að veröa kepþikefli allra réttsýnna manna aö kippa þessum málum í lag þannig að sparisjóðirnir í landinu geti starfað áfram að þeirri þjóðfélagsuppbyggingu og valddreif- ingu, sem er velfer.ð þjóðfélagsþegn- anna svo mikilvæg. Hvert er hlutverk Sambands ís- lenzkra sparisjóða, hver hafa verið helztu verkefni þess og hvaða ráða- gerðir hefur það á dötinni? Svar: Hlutverk Sambandsins er fyrst og fremst að efla sparisjóðastarfsemina í landinu, gæta sameiginlegra hags- muna þeirra og vera málsvari þeirra út á við. Þetta hlutverk lýsir sér nánar í því að annast hagsmunagæslu fyrir spari- sjóðina gagnvart Seölabanka, ríkis- valdi, sjá um kjaramál f.h. sparisjóð- anna, auglýsingar og almennings- tengsl og vinna að sérstökum verkefn- um sem eru sameiginleg fyrir þá svo sem prentun ótal eyðublaða sem notuð eru í innláns- og útlánsviðskiptum, er- lend samskipti og verkefni sem sam- eiginlega er staðið að af hálfu banka og sparisjóða. Sambandið beitir sér einnig fyrir aukinni samvinnu spari- sjóðanna eins og gert var með Lands- þjónustu sparisjóðanna en hún felur í sér aö viðskiptavinir sparisjóðanna geta komið í hvern þann sparisjóð, sem næstur þeim er hverju sinni og fengið þar þjónustu hliðstæða þeirri er útibú FV.: 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.