Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.08.1981, Qupperneq 17
Sparisjóður Reykjavíkur hefur starfað í 50 ár en fær ekki leyfi til að setja á stofn útibú á stofnsvæði sínu. öðrum hætti bundið milli 35—40% af heildarinnstæðufé sparisjóðanna og þar með gengið lengra í skeröingu á sjálfsforræði þeirra en þekkist í nokkru landi, sem ég veit um. Verulegum hluta af þessu fé hafa svo aðrar innláns- stofnanir ráðstafað í formi endurlána frá Seðlabanka, þótt sparisjóðirnir séu í ríkari mæli að fara inn á þá braut aö annast þessi endurlán sjálfir bæði til sjávarútvegs og iðnaðar. Auk þess má benda á að sparisjóöirnir höfðu á síð- asta ári lánað svipaða fjárhæð í krón- um til íbúðabygginga þrátt fyrir að inn- lán í sparisjóðum séu 16% á móti 84% í bönkum. Og mér þætti gaman að ræöa við þann mann, sem héldi því fram í alvöru að byggingariðnaðurinn á ís- landi, sem veitir um 10% af heildar- vinnuafli þjóðarinnar atvinnu sé ekki atvinnustarfsemi. Að því er síðari spurninguna varðar þá get ég fullyrt að viðskipti fyrirtækja við sparisjóðina hafa aukist á undan- gengnum árum. Hér er einkum um að ræða fyrirtæki í verslun og iðnaði en einnig minni fyrirtæki í sjávarútvegi. Þessa þróun erum við ánægðir með því það styrkir starfsgrundvöll okkar að dreifing viðskipta sé sem mest. FV.: Er það einfaldara mál fyrir íbúa í einu byggðarlagi að stofnsetja nýjan sparisjóð en fyrir banka eða sparisjóð að koma upp útibúi? Svar: Hér hreyfirðu máli sem er ákaflega viðkvæmt í okkar herbúðum þar sem eru útibúamál. Það eru auðvitað tak- mörk fyrir því hve ein afgreiðsla getur annað miklu og hversu hentug hún er fyrir viðskiptavinina vegna staðsetn- ingar t.d. hér í Reykjavík. Ef þróunin er skoðuð hjá bönkunum kemur í Ijós að aukning viöskipta er öll í útibúunum en minnkandi í aðalbönkunum. Þetta sýnir að útibúin eru vaxtarbroddur viðkom- andi stofnana. Hinir 42 sparisjóðir á landinu hafa frá upphafi fengið að stofna 2 útibú á sama tíma og bank- arnir hafa fengið aö stofna tugi útibúa. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.