Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 22

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 22
Fer íslensku þjóðinni að fækka innan fárra ára? Verða innflytjendur til að viðhalda íbúafjöldanum eins og á öðrum Norðurlöndum? Margt hugsandi fólk hefur nú áhyggjur af því sem er að gerast í fólksfjölgunarmálum okkar Islendinga, því ef svo heldur fram sem horfir eru líkur á að innan næstu ára hætti íbúum þessa lands að fjölga, og eftir hálfan eða einn áratug verði þeim jafnvel farið að fækka. Þetta er þó ekkert sérfyrirbæri á íslandi, því önnur Norðurlönd og reyndar mörg önnur iðnríki heims hafa sömu sögu að segja — og víða er ástandið alvarlegra en hér. 22

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.