Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.08.1981, Qupperneq 37
maí sl. og er það 10% af öllu vinnufæru fólki. Rauntekjur fólks hafa minnkað. Hvert fyrirtæki á eftir annaó hefur lagt upp laupana. Rúmlega 5000 urðu gjaldþrota ár- ið 1980. Svona mætti áfram telja. Það sem þykir þó kaldhæðnisleg- ast er að bensín skuli vera dýrara í Bretlandi, en í flestum öðrum löndum. Síðasta hækkun, í mars, hljóðaði upp á rúm 20%. Menn eru ekki á eitt sáttir um ágæti olíunnar og þá sérstaklega hvernig síðustu ríkisstjórnir hafa staðið að þeim málum. Vissulega hefur olían haft góð áhrif á vöruskiptajöfnuðinn og dregið úr opinberum lántökum. Verðgildi pundsins hefur aukist verulega undanfarin ár. Þar af leiðandi hafa innfluttar vörur orðið ódýrari. Á hinn bóginn hefur styrkleiki pundsins haft í för með sér minnkandi útflutning. Þar sem núverandi ríkisstjórn hefur verið mjög treg við aö lækka pundiö og vexti**, þá er ekki nema von að iðnaðurinn, og þá sérstaklega þau fyrirtæki sem byggt hafa afkomu •“enska pundið hefur lækkað nokkuð síðan í mars sl. og útlánsvextir lækkuðu um 1 % 14. mars. sína á útflutningi, hafi barist í bökkum. Vaxandi orkukostnaður og minnkandi eftirspurn hafa líka haft sitt að segja. í bæjum eins og Aberdeen og Dundee hefur tilkoma olíunnar haft þau áhrif að auka ójöfnuö á milli greina. Gamli iðnaðurinn t.d. vefnaður, sem ekki er í tengslum við olíuna, hefur meira og minna hrokkið upp af, — hátt verðlag á hráefni og há laun hafa reynst þeim ofraun. Norðmenn hafa tekið aðra stefnu. Þegar sá fram á minnkandi útflutning, aðstoðuðu þeir inn- lendan iónað verulega. Stefnt var að aukinni hagkvæmni til að standast betur erlenda sam- keppni. Þrátt fyrir slíka þenslu- stefnu, hefur Norðmönnum tekist að halda verðbólgunni niðri og at- vinnuleysi er innan við 2%. Lífskjör hafa batnað, sem best má sjá á aukinni einka- og samneyslu. Ríkisstjórn Thatchers virðist ekki hafa neina ákveðna formúlu um hvernig skuli verja olíupening- unum. Þeir fara í rekstur þjóðar- búsins. Nær helmingur fer í að fjármagna kreppuna, þ.e. atvinnu- leysisbætur og styrkja dauðvona iðnað, sem er talinn mikilvægur, eins og British Steel og British Leyland. Verulegur hluti er fjár- festur í erlendum hlutabréfum til að tryggja arð eftir að olían klárast. Þær raddir gerast háværari að hluti olíugróðans skyldi renna í sjóð til að rétta breska iðnaðinn við áður en það verður of seint. Sérstaklega ætti að styrkja þann iðnað, sem hefur framtíð fyrir sér. Hollendingar misstu af tækifærinu til að tryggja framtíðina. Mestum hluta hagnaðarins af hinni auknu gasframleiðslu á áttunda áratugn- um var varið í aukna velferð þegn- anna. Gott og vel, en til langframa dugir slíkt skammt. Nú, þegar gasframleiðslan hefur stórminnk- að kemur upp úr kafinu að annar iðnaður stendur völtum fótum. Skynsamleg fjárfesting er það sem gefur af sér í framtíðinni. Þetta hefur einnig vafist fyrir Bretum. Að vísu er engan veginn auðvelt að endurskipuleggja iðnaðinn, þar sem kerfið er flóknara en víðast hvar annars staðar. Staðreyndin er samt sú að róttækra breytinga er þörf, ef ekki á illa aö fara. gg Einingahús SELFOSSI - SÍMAR 99-1876/2276 41 ';*N f^ArifeíJþ Yfir 50 teikningar sem þú getur valið úr Lertið upplýsinga um verð og greiðsiuskilmáia 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.