Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 5

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 5
íslensku atvinnulífi fyrr en eftir 1-2 ár. Viðmælendur blaðsins voru Jón Sigurðs- son forstjóri Járnblendifélagsins, Brynjólfur Bjamason forstjóri Granda, Gunnar Hansson forstjóri IBM á íslandi, Tryggvi Pálsson bankastjóri Verzlunar- bankans, Hermann Hansson Kaupfélags- stjóri KASK, Lýður Friðjónsson fiármálastjóri Vffilfells, GuðjónB. Ólafsson forstjóri SÍS og Sigurbergur Sveinsson kaupmaður í Fjarðakaupum. 42 ER SAUMAÐ AÐ FATAIÐNAÐINUM? Miklar hræringar hafa verið í fataiðnaði landsmanna á undanfömum missirum. Ahrifanna af innflutningi frá þriðja heims löndum gætir sífellt meira. Iðnfyrirtæki í þessari grein standa höllum fæti og mörg þeirra hafa gefist upp. Verður gengis- skráningu einni kennt um hvernig komið er, eða er mikið að í markaðssetningu og stefnumótun vegna greinarinnar? Leitað er svara við ýmsum spumingum m.a. kemur fram sú skoðun að íslendingar séu einfaldlega klaufar í höndunum! 47 RAFBÍLAR Amþór Þórðarson verkfræðingur hjá Félagi íslenskra iðnrekanda ritar fróðlega grein um rafbíla fyrir Frjálsa verslun. Hvar eru þeir nú? 52 TÖLVUR Leó M. Jónsson tæknifræðingur hefur umsjón með tölvuefni Frjálsrar verslunar. 60AÐUTAN Fréttaklausur af erlendum vettvangi. 64 DONALD TRUMP 42 ára milljarðamæringur hefur vakið sívaxandi athygli á undanfömum árum fyrir djarfar fjárfestingar sem leitt hafa til mikillar auðsöfnunar. Trump segist hafa skapað auð sinn með því að „finna dýrgripi í ruslakistunni". Þá á hann við góð fyrirtæki sem hafa dalað vegna slakrar stjórnunar. Hann hefur keypt þannig fyrirtæki og sett mark sitt á þau og aukið verðmæti þeirra gífurlega. 66 HVAR ERU ÞEIR NÚ? Frjáls verslun fylgist með 39 athafnamönnum sem hafa verið áberandi í íslensku viðskiptalífi. Þeir hafa allir breytt um störf eða horfið úr sviðsljósinu af mismunandi ástæðum sem fjallað er um í grein Katrínar Baldursdóttur. Rætt er við fjóra þessara manna, þá Ragnar Halldórsson, Björgvin Guðmundsson, Jón Sigurðsson og Jón H. Bergs. Donald Trump. 81BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.