Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 7
FRÉTTIR KÓPAVOGUR OG FRJÁL! STŒRSTI ( 5T FRAMTAK HATNAGERÐARSAMh IINGURINN Frjálst framtak hf. hef- ur samið við Kópavogsbæ um að fyrirtækið taki að sér gatnagerð í hinu svonefnda Smára- hvammslandi. Smára- hvammslandið er um 30 hektarar og var gengið frá sölu meginhluta þess 11. febrúar 1988. Þá keypti Frjálst framtak rúman helming landsins. Samningurinn felur það í sér að Frjálst fram- tak tekur að sér alla gatnagerð á því svæði sem fyrirtækið keypti í febrúarmánuði auk þriggja aðalumferðaræð- anna sem tengjast svæð- / i # kár m. 7 : 0<» ; stæði góð og mikil áhersla verður einnig lögð á aðlaðandi um- hverfi. Kostnaðaráætlun gatnagerðar er á þriðja hundrað milljónir króna. Þetta er því stærsti samn- ingur sem gerður hefur verið um gatnagerðar- framkvæmdir hérlendis. Megintilgangur Kópa- vogsbæjar með samningi við einn aðila um gatna- gerð og framkvæmdir á svæðinu er að tryggja f sem örasta uppbyggingu þess. Skilti Frjáls framtaks við Smárahvammslandið. inu. Stefnt er að því að uppbyggingu svæðisins verði lokið á árinu 1995 en framkvæmdir munu væntanlega hefjast þegar á næsta ári. Þetta mun AUGLÝSINGASTOFURNAR: SAMEININGIN HELDUR ÁFRAM vera í fyrsta sinn hérlend- is sem einkafyrirtæki er falin skipulagning svo stórs svæðis fyrir at- vinnustarfsemi. Við skipulagninguna er það haft í fyrirrúmi að svigr- úm verði nægilegt, bíla- Sameining íslenskr auglýsingastofa heldu áfram. Nú um áramótii renna Gylmir, Strik o Kynningarþj ónustan saman í eitt fyrirtæk sem mun bera nafni a Sameinaða auglýsingas r ofan. i Að sögn Bjarna Grím g sonar er nú verið að in rétta húsnæði fyrir h i nýja fyrirtæki í Síðumú ð 15. Bjarni telur að Sai t- einaða auglýsingastofan verði sú 4. stærsta hér á s- landi á eftir GBB — Aug- n- lýsingaþjónustunni, AUK ið og Islensku auglýsingast- la ofunni sem stofnuð var á n- grundvelli tveggja stofa sl. haust. HLUTHAFAR í HAGTRYGGING: FENGU TILBOD OG ÁVÍSUN Magnús Bjarnfreðsson verður framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, Ottó Ólafsson verður stjórnar- formaður, Guðrún Þóris- dóttir og Ottó stjórna teiknistofu, Bjarni Grímsson verður með Vegna fyrirhugaðrar sameiningar Sjóvá og Al- mennra trygginga hafa forráðamenn Sjóvá gert átak í því að kaupa hluta- bréf í Hagtryggingu. Sjó- vá keypti meirihlutann í Hagtryggingu á sínum tíma og hefur séð um rekstur félagsins. Ætlunin mun hafa verið að yfirtaka Hag tryggingu og ganga fr sameiningu við Sjóv áður en til stóru samein ingarinnar kemur fljól lega á árinu 1989. Þ\ bauðst Sjóvá til að kaup hlutabréf þau sem efti voru í Hagtryggingu. Býsna fljótvirk o skemmtileg aðferð va notuð við að falast ef á bréfunum. Hverjum hli á hafa var sent bréf þar se i- tiltekið verð var boðií hlutafé hans. Avísi í fylgdi! a Þessi hugmynd mi r hafa heppnast vel margir tóku boðinu um g selja hlutabréf sín í Ha r tryggingu. markaðsráðgjöf á sínum tir herðum og almennings- it- tengsl verða undir for- m ystu Magnúsar Bjarn- í freðssonar. jn Samkvæmt upplýs- ingariti Sambands ís- in lenskra auglýsingastofa og nam heildarvelta þessara að þriggja fyrirtækja sam- g- tals 102 millj. króna árið 1987. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.