Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 35
REKSTUR ARIÐ1988: HVERNIG ER AFKOMAN? Aflioma fyrirtækja er misjöfn á þessu ári. Flestir þeirra sem Frjáls verslun leitaði álits hjá töldu að það tæki íslenskt efnahagslíf tvö ár að ná sér upp úr þeirri lægð sem það nú er í. Hver var afkoma fyrirtækja árið 1988? Hvaða þættir réðu af- komunni og hverjar eru horfurn- ar á næsta ári. Svara við þessum spurningum leitaði Frjáls versl- un hjá nokkrum fulltrúm at- vinnulífsins og spurði þá í lokin hvenær þeir gerðu ráð fyrir því að kreppunni í efnahagslífi okk- ar lyki og góðæri tæki við. Svör- in eru mismunandi. Þótt við höf- um búið við kreppu í efnahags- lífinu skiluðu mörg fyrirtæki ágætum hagnaði á árinu en und- antekningarlítið voru viðmæl- endur blaðsin svarsýnir og gerðu jafnvel ráð fyrir áfram- haldandi kreppum næstu tvö ár- in. Viðmælendur blaðsins voru Jón Sigurð- arson, forstjóri íslenska járnblendifélags- ins, Hermann Hansson, kaupfélagsstjóri hjá KASK, Sigurður Helgason, forstjóri TEXTI: ÞORSTEINN G. GUNNARSSON Flugleiða, Lýður Friðjónsson, fjármála- stjóri Vffilfells, Guðjón B. Ólafsson, for- stjóri SíS, Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM, Sigurbergur Sveinsson, kaupmaður í Fjarðarkaupum, Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda hf. og Tryggvi Pálsson, bankastjóri Verslunarbankans. Jón Sigurðsson, forstjóri íslenska járnblendifélagsins: STEFNIR í 400 MILUÓN KRÓNA HAGNAÐ! „Ætli við séum ekki þeir einu, fyrir utan Álverið, sem geta borið sig vel á þessum tímum,“ sagði Jón Sigurðsson, forstjóri íslenska jámblendifélagsins en járnblendi- verksmiðjan kemur til með að skila mikl- um hagnaði á árinu. „í lok september var hagnaður fyrirtækisins kominn í á 3. hundrað milljónir króna og ég geri ráð fyrir að hagnaðurinn verði um 400 milljónir króna í árslok.“ Jón segir að ástæður hagnaðarins séu fyrst og fremst aukin eftirspum eftir stáli. „Stálframleiðslan í heiminum hefur stór- aukist, jókst til að mynda um 8-9% á árun- um 1987 til ’88 í hinum vestræna heimi. Stálframleiðslan var mun minni á ámnum þar á undan og fyrir vikið þurftu margar kísiljámverksmiður í heiminum að leggja niður starfsemi sína.“ Taprekstur var á jámblendiverksmiðj- unni árin 1985-’87. Tapið var talsvert árið 1986 en minna árin ’85 og ’87 en hagnaður ársins 1988 vinnur upp tap áranna þriggja og meira til, að sögn Jóns. „Horfumar fyrir næsta ár em mjög góðar. Eg á allt eins von á jafn miklum hagnaði árið 1989 og var á yfirstandandi ári, því nú er hlutfallið milli framboðs og eftirspumar okkur í vil, “ segir Jón. En em ekki líkur á því að kísiljámverksmiðjur 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.