Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 45

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 45
sér með framleiðslu í Bretlandi og kynnst aðstæðum þar í landi. „Bretar skipta landinu upp í þróunarsvæði og búa í haginn fyrir rekstur þar sem atvinnuleysi er mikið og þeir telja ástæðu til að efla atvinnulífið. Þar eru því allar aðstæður betri til að stofna saumafyrirtæki. Aðdrættir hráefna eru ódýrari og einfaldari, laun eru aðeins um 75% af því sem hér er og vextir af fjármagni aðeins brot af því sem íslenskir bankar krefjast. Þá er 20% stofnkostnaðar greiddur af rík- inu, húsnæði er án leigugjalda fyrstu 3 árin, afskriftir af vélum og tækjum mun hraðari en hér og styrkir veittir til að þjálfa starfsfólkið. Að loknum þessum stuðningi, sem gjarnan varir í 2-3 ár, verða fyrirtækin auðvitað að spjara sig og það gera þau flest þar sem stofnkostnaður og byrjunarörð- ugleikar eru þeim ekki fjötur um fót.“ Halldór leitar einnig skýringa í þjóðarsálinni sjálfri og segir að lokum: „I heildina tekið er sannleikurinn sá að íslendingar eru klaufar í höndunum og verða líklega seint framleiðslu- þjóð. Við erum fyrst og fremst veiði- menn sem kunnum að moka fiski úr sjó en að þróa og framleiða vandaðar . ■ A fS Ijígl V i1 -i m I - tlililillll -,x ' i, V' |pi; i SNÆUIVD GN vinnustóllinn er sænsk völundarsmíði, byggður á níðsterkri grind, þar sem einingunum er skipt út eða bætt við eftir þörfum. Hver snertiflötur hefur sérstaka stillingu, þannig svarar stóllinn ítrustu kröfum um þægindi, stillingar og endingu. Glæsilegur stóll sem styður við bakið og vinnur með þér. KR. 36.900 Pétur Snæland, Skeifunni 8, sími 685588 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.