Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 51

Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 51
STRIK/SÍA (HUV Samkvæmt erlendum fagtímaritum er tæpast hægt að gera betri kaup en í SHARP Z-30 ljósritunarvélinni og SHARP FO-130 telefaxtækinu. Tækin eru. ekki aðeins ódýr heldur einnig í hæsta gæðaflokki! SHARP Z-30, ljósritunarvélin sem þú getur kippt með þér hvert sem er SHARP Z-30 ljósritunarvélin er ákaflega nett og meðfærileg, hún vegur aðeins 10,8 kg og skilar 5 ljósritum á mínútu. SIiARP Z-30 kom einstaklega vel út úr prófunum hins virta tímarits „What to Buy for business". Tímaritið sagði gæði SHARP Z-30 einstök enda skilar Ijósritunarvélin sérlega hreinum og skírum ljósritum. \ ----------------------------------------------------------------------------------------f SHARP FO-150 telefaxtækið - dvergvaxni risinn Þetta ódýra og netta telefaxtæki er ákaflega hraðvirkt. Fjöldi grátóna og tvær fínstillingar auðvelda sendingar á Ijósmyndum, nákvæmum teikningum, töflum og línuritum. Innbyggður sími er í tækinu ásamt upplýsingabanka sem geyrnir upplýsingar urn send gögn og aðkomin. Það er ekki að ástæðulausu að SHARP telefaxtækin eru mest seldu telefaxtækin í Bandaríkjunum. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.