Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 58
TOLVUR Records fyrir um 2 milljarða dollara. Nú berast fregnir af því að Sony sé í þann mund að kaupa stærsta fyrir- tæki veraldar á myndbandasviðinu, MGM/UA Communications og sé kaupverðið um einn milljarður doll- ara. MGM/UA er með þéttriðið dreif- ingarnet um víða veröld og á meðal helstu kassastykkja þess á síðari ár- um eru myndir með Silvester Stal- lone og James Bond myndimar. Nú- verandi eigandi er Kirk Corian sem eignaðist MGM/UA árið 1986 fyrir 480 milljónir dollara. TOSHIBA Frábærar ferðatölvur T1000 ■4 o ,—| o ¥-'■ -J TOSHIBA cr lciðandi framlciðandi fcrðatölva. Nýlcg vcrðlækkun gcrirþær nú enn álitlcgri kost. TIOOO tölvan incð 80C88 örgjörva, 512Kb minni og 720Kb drifi koslar nú aðcins kr. 60.500 cftirgengisfcllingu, varáðurkr. 77.300 I’ctta cr niðurfærsla í lagi! MICROTÖLVAN Siðumúla 8-108 Reykjavik Slmi(91)-688944 AMSTRAD VEKUR ATHYGLI Amstrad 20386. Eins og áður getur Amstrad státað af hagstæðu hlutfalli getu og verðs. # Nýja Amstrad PC 2386 tölvan hefur vakið talsverða athygli, sér- staklega þar sem nú er farið að líta á Amstrad sem einn helsta stjórnanda verðs á PC tölvum í Evrópu. Eftir að fyrirtækið náði 25% markaðarins hafa aðrir framleiðendur neyðst til að hafa verð þess sem viðmiðun. Með Amstrad 2386 er höfðað til þróaðri notenda sem vinna með stærri töflureikna, umfangsmeiri gagnasafnskerfí og grafísk hönnun- arkerfi (CAD). Vélin er byggð á 32ja bita gjörvattum Intel 80386 með 20 megariða tiftíðni. Þessi vél er m.a. með 4 mega- bæta vinnsluminni (á móðurborði) og auk þess 64 kb hraðminni (cache) sem part af gagnaminni í miðverki en hraðvirkni þess er 35 nanósek- úndur. Hér er á ferðinni tækni sem má, á vissan hátt, líkja við Risc (Reduced instruction set comput- ing), þar sem gengið er út frá því sem vísu að 20% gagna séu í notkun í 80% vinnsluruna. Með öðrum orð- um; sú minnisvinnsla sem oftast kemur fyrir er gerð margfalt hraðv- irkari. Prófanir sýna að þetta kerfí bregst tafarlaust við í 95% tilvika, þ.e. með 35 ns svartíma. Þessa tölvu selur Amstrad nú í Bretlandi fyrir 2650 sterlingspund. 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.