Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Side 59

Frjáls verslun - 01.10.1988, Side 59
NÝR GRAFÍSKUR SKJÁR • Micro Display Systems í Bandaríkjunum, en umboðsaðili þess er Tölvutækni/Hans Petersen, setti á markaðinn í 1985 grafískan skjá ásamt stjórnbúnaði sem það nefnir Genius. Þessi búnaður gengur með flestum þekktustu hugbúnaðarkerfum á markaðinum, svo sem ritvinnslu, grafískum teiknikerfum og umbrots/ útgáfukerfum. Skjárinn (15 tommu) birtir skjöl í A3 og A4 síðusniði í svart/ hvítu með leysninni 736x1008 dopp- ur. Hægt er að skipta skjánum í tvo hluta sem vinna hvor í sínum skjá- hætti. Þannig má t.d. hafa samtímis textahátt á ofanverðum skjánum en grafískan á neðri hlutanum. Meðfylgj- Genius er sérhannaður skjár og skjástýring fyrir útgáfukerfi. andi stjórnbúnaður er fyrir MDA og CGA skjáhætti og á grafíska kortinu er 144 kb myndminni. í stjórnbúnað- inum er einnig að finna prentstýringar sem gera kleift að skila A3/A4 síðu- sniðinu hlutfallslega réttu á pappír, m.a. er prentstýring fyrir GEM-kerf- ið. Þessi búnaður hefur fengið mjög lofsamlega umsögn í erlendum fagrit- um, m.a. hæstu einkun í samanburði vikuritsins Info World á sambærileg- um búnaði frá 10 framleiðendum. JÁRITBÆK URNÓ TURVEGG ÍEIKNINGARNAFNSPJÖl LINGARTÍMARITNÓTJ INNINGARKORTTÍM/ Cý*v /SP DTÖL VUPAPPÍRVT ^ Q* EIKNINGARBÆITéfí^Zcp ? BÆKLINGAR/rS*$\C? *APPÍRBÆKrkCr ( ARNÓTUP GSPJÖI^jQbjjgT iEIKN OF 59

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.