Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 65

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 65
að fyrst beiti hann öllum sínum töfrum til að ná sínu fram en ef það nægi ekki beiti hann þrýstingi. Hann á það til að hræða samningsaðila sína til undir- gefni með ríkidæmi sínu og áhrifa- mætti, en sendir síðan út eftir sam- lokum í stað þess að bjóða samnings- aðilum sínum á dýra staði, þar sem þeir yrðu eins og flugur í flösku í vasa hans. Aðrir segja að hann sé svipbrigða- laus við samningsborðið. Þar leggi hann fram ákveðin og skýr tilboð og biðji menn að taka þeim eða hafna. Hann vill engar umræður. Þetta á að vera einstefna. En þetta hefur ekki dugað honum alltaf eða alls staðar. Hann keypti t.d. 78 ekru land vestantil á Manhattan þar sem hann hugðist reisa „Trump- City“. Þar ætlaði hann eins og nafnið bendir til að reisa smá borg, m.a. með hæsta húsi heims. Hann hefur nú lagt þau áform á hilluna, af því að nágrann- arnir mótmæltu fyrirhuguðum bygg- ingaframkvæmdum og borgaryfirvöld drógu taum þeirra. Flestir aðrir hefðu ekki látið þetta stöðva sig, heldur breytt útliti húsanna til að ná sáttum. En Donald Trump vill ekki láta aðra segja sér fyrir verkum. En lóðin sem „Trump-City“ átti að rísa á hefur eigi að síður orðið að gulli í höndum Donalds Trump. Honum hafa nú verið boðnar 500 milljónir dollarara fyrir hana, en þegar hann keypti hana 1984 fékk hann hana fyrir 88 milljónir dollara. Þangað vill fé, þar sem fé er fyrir. Þýtt og endursagt A.St. — Denver Donald Trump á skrifstofu sinni. Hann styður sig við T úr kopar, hluta af skilti „Trump- Towers“. LISTIN AÐ SEMJA skiptir mestu máli, og ef hún er skenimtileg þá er allt fengið“. Framtíðin: „lleisla viðfangsetni mitt á næstu tveimur áratugum verður að gefa IJó Donald l'rum þegar búið að rit; langrt sem hún n ) sé ungur að ;iruni er ævisógu hans — svo xt. Bókín, sem Tonv Ég stend f þe.s.su af því að ég hef ;ín- tegju af því. Aðrir dunda við að mála eða yrkja. Ég hef gaman af því að aftur eitthvað af því sem ég hef öðlast — á þann hátt að gagn verði af". Um frægð: „Það er langt síðan ég Sehwartz færði í letur, kom ut í fyrra. í þessari bók, sem skrifuð var áður en hann eignaðist Plaza hótelið og „skutlu- deild“ Eastem, segir Donald Trump m.a.: Um samninga: „Ég er búinn að eign- ast nóg, reyndar miklu meii"a en ég þarf. standa í samningabraski — einkum þegar verið er að fást við eilthvað stórt. Þá líður mér best“. Um lffið og tilveruna: „Ég reyni að læra af fortíðinni, en geri áætlanir um framtíðina sent byggjast fyrst og fremst á nútíðinni. Það er nútíðin sem vissi að blaðamenn hungrar eftir góðun) sögum — og því æsilegri sem þær eru, þeim mun betra. Stundum skrifa þeir vel um mig, en stundum eru skrif þeina neikvæð. En frá sjónarmiði viðskiptanna fylgja því mikiu meiri kostir en ókostir að vera umtaiaður". 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.