Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 79

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 79
aði þyrfti að vera háttað. Og í þessu sambandi segir Ragnar: E C does it!, en EC er enska skammstöfunin á því sem á íslensku er EB — Evrópu- bandalagið. Ragnar er einnig að kanna mögu- leika á nýtingu jarðvarma til iðnaðar og mun sitja í starfshópi sem skipaður verður bráðlega af Félagi íslenskra iðnrekenda. Auk þess vinnur hann að athugun á því hvort hægt sé að nýta veiðiheimildir í bandarískri fiskveiði- lögsögu, þannig að Ragnar er vart aðgerðarlaus. Hann er varaformaður í stjórn Útflutningsráðs, fulltrúi iðn- rekenda í Evrópusamtökum málm- framleiðenda, í stjórn Verzlunarráðs- ins, Hlutabréfasjóðsins hf., Lands- nefndar Alþjóðaverzlunarráðsins og síðast en ekki síst stjórnarformaður ÍSAL. Ragnar virðist hafa gaman af því að ræða um tengsl íslendinga við aðrar Evrópuþjóðir og í framhaldi af því var hann spurður hvort hann langaði til að starfa fyrir íslands hönd á erlendri grund. „Nei, ég hef ekki í hyggju að flytjast til Evrópu en ég á hins vegar von á því að ég eigi mörg erindi þang- að á næstunni. Eldri sonur minn og tengdadóttir starfa sem verkfræðing- ar í Kaupmannahöfn og eldri dóttir mín, sem er jarðfræðingur að mennt, hefur í hyggju að flytjast frá Banda- ríkjunum til Englands. Yngri sonur minn stríðir mömmu sinni stundum á því að hann vilji fara í framhaldsnám til Sovétríkjanna en að öllu gamni slepptu ætlar hann til útlanda til frek- ara náms. Hann líkur námi í bygginga- verkfræði frá Háskóla íslands á vori komanda. Yngri dóttir mín er í grunn- skóla og ennþá er ekki ljóst hvaða framhaldsnám hún velur sér. Hún hefur þó lýst áhuga sínum á að verða bankastjóri.“ Ragnar var að lokum spurður að því hvort hann hefði sótt um fleiri störf en stöðu forstjóra Bifreiðaskoð- unar íslands hf. „Nei, en ég mun at- huga það sem býðst og verð vonandi kominn með næg verkefni áður en margar vikur líða. Reyndar hafa mér boðist mörg afar áhugaverð verkefni nú síðustu daga,“ sagði hann að lok- um. JÓN SIGURÐSSON: SKÚTAN RÚMAR AÐEINS EINN SKIPSTJÓRA Á þessum ólgutímum í íslensku efnahagslífi skipast skjótt veður í lofti. Jón Sigurðsson, fýrrum fram- kvæmdastjóriMiklagarðs, vart.d. á kafi í að aðstoða alifugla- og eggja- bændur við að koma upp sameigin- legri sölu- og dreifingarmiðstöð, er Frjáls verslun hitti hann að máli á dögunum. En skömmu síðar voru alifugla- og eggjabændur ekki inni í Jón Sigurðsson: „Nú er ég hættur og maðurinn sem bauð mér vinnu fyrir 6 árum hefur tekið við fyrirtækinu sem ég byggði upp. En við hittumst oft í Sundhöllinni á morgnana og keppum í lauginni." 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.