Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Page 10

Frjáls verslun - 01.03.1995, Page 10
FRETTIR Software-menn fagna. Frá vinstri: Halldór J. Jörgensson, for- stöðumaður Software á Island, Jeff Jeffrey Graham, fram- kvæmdastjóri Software í Bretlandi, Martin Caddick, svæðis- stjóri yfir Islandi og Irlandi og Andrew Jefferson, aðaltengilið- ur Software í Bretlandi við fsland. SOFTWARE AG STYRKIR STÖÐU SÍNA HÉRLENDIS H. Ólafsson og Bernhöft: SELUR SKRIFSTOFU- BÚNAÐ í GEGNUM VÖRULISTA Eitt af stærstu hugbún- aðarfyrirtækjum heims, þýska fyrirtækið Soft- ware AG, sem rekur yfir 100 skrifstofur í 80 lönd- unum, styrkti stöðu sína hér á landi á dögunum þegar það opnaði skrif- stofu að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Halldór J. Jör- gensson veitir fyrirtæk- inu forstöðu hér á landi. Að sögn Halldórs hefur Sogware AG selt íslensk- um fyrirtækjum hugbún- aðarlausnir í tæp 15 ár. „A þeim tíma hafa við- skiptavinir Software AG byggt upp mikla þekk- ingu og reynslu í notkun hugbúnaðar frá okkur og erum við stolt af því hve miklum árangri þeir hafa náð. Með opnun skrifstof- unnar hér á landi mun stuðningur við viðskipta- vini okkar aukast enn frekar.“ Halldór segir ennfrem- ur að með opnun skrif- stofunnar hérlendis sé Software AG eitt fárra stórfyrirtækja á sviði hugbúnaðar sem sýni í verki trú og traust á ís- lenskum hugbúnaðariðn- aði og markaði. Fyrirtæk- ið leggur áherslu á sölu gagnagrunna og hug- búnðarlausna á sviði op- inna kerfa. Þess má geta að skrif- stofa Software á Islandi heyrir undir skrifstofu Software í Bretlandi. Að- alskrifstofur Software AG eru hins vegar í Þýskalandi, í borginni Darmstadt. Fyrirtækið var stofnað árið 1969. Heildarvelta þess árið 1993 var um 843 milljón- ir þýskra marka eða um 34 milljarðar króna. Fyrirtækið H. Ólafsson og Bernhöft, sem er helst þekkt fyrir sölu og þjón- ustu á skjalaskápum og skjalavörslubúnaði frá Roneo Vickers, hóf í jan- úar síðastliðnum sam- starf um sölu og dreifingu á skrifstofuhúsgögnum frá belgíska fyrirtækinu GDB International í gegnum vörulista. Vörulistinn, sem nefn- ist Office Guide (Skrif- stofuvísir), hefur að geyma meira en 3000 vörunúmer, allt frá papp- írskörfum og bréfa- klemmubökkum upp í for- stjóraskrifborð úr maho- ny með satínklæddum köntum. Þegar er búið að dreifa vörulistanum í mörg íslensk fyrirtæki. Verð í vörulistanum er tilgreint í breskum pund- um. Það er margfaldað með tollgengi og bætt við virðisaukaskatti og þann- ig fæst út verðið í íslensk- um krónum. Flutnings- kostnaður til landsins er innifalinn í verðinu. GDB hefur þróað dreif- ingakerfi í Evrópu þar sem ábyrgist er að skila vörunni á áfangastað á meginlandi Evrópu innan 48 klukkustunda frá því pöntun er gerð. íslensku skipafélögin hafa viku- legar viðkomur í helstu höfnum Evrópu þannig að afgreiðslutími til við- skiptavina á Islandi er um 10 dagar. Hægt er að skoða úrval skrifborða, stóla og skjalaskápa í sýningarsal H. Ólafsson og Bernhöft í Sundaborg 9. Þegar hafa nokkur ís- lensk fyrirtæki pantað inn skrifstofubúnað í gegnum vörulistann Skrifstofuvísi. Sigurður Bernhöft, framkvæmdastjóri H. Ólafsson og Bern- höft. Auka skjalaskápa frá Roneo Vickers selur fyrirtækið vörur frá belgíska fyrirtækinu GDB í gegnum vörulistann Skrifstofuvísi. 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.