Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 10
FRETTIR Software-menn fagna. Frá vinstri: Halldór J. Jörgensson, for- stöðumaður Software á Island, Jeff Jeffrey Graham, fram- kvæmdastjóri Software í Bretlandi, Martin Caddick, svæðis- stjóri yfir Islandi og Irlandi og Andrew Jefferson, aðaltengilið- ur Software í Bretlandi við fsland. SOFTWARE AG STYRKIR STÖÐU SÍNA HÉRLENDIS H. Ólafsson og Bernhöft: SELUR SKRIFSTOFU- BÚNAÐ í GEGNUM VÖRULISTA Eitt af stærstu hugbún- aðarfyrirtækjum heims, þýska fyrirtækið Soft- ware AG, sem rekur yfir 100 skrifstofur í 80 lönd- unum, styrkti stöðu sína hér á landi á dögunum þegar það opnaði skrif- stofu að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Halldór J. Jör- gensson veitir fyrirtæk- inu forstöðu hér á landi. Að sögn Halldórs hefur Sogware AG selt íslensk- um fyrirtækjum hugbún- aðarlausnir í tæp 15 ár. „A þeim tíma hafa við- skiptavinir Software AG byggt upp mikla þekk- ingu og reynslu í notkun hugbúnaðar frá okkur og erum við stolt af því hve miklum árangri þeir hafa náð. Með opnun skrifstof- unnar hér á landi mun stuðningur við viðskipta- vini okkar aukast enn frekar.“ Halldór segir ennfrem- ur að með opnun skrif- stofunnar hérlendis sé Software AG eitt fárra stórfyrirtækja á sviði hugbúnaðar sem sýni í verki trú og traust á ís- lenskum hugbúnaðariðn- aði og markaði. Fyrirtæk- ið leggur áherslu á sölu gagnagrunna og hug- búnðarlausna á sviði op- inna kerfa. Þess má geta að skrif- stofa Software á Islandi heyrir undir skrifstofu Software í Bretlandi. Að- alskrifstofur Software AG eru hins vegar í Þýskalandi, í borginni Darmstadt. Fyrirtækið var stofnað árið 1969. Heildarvelta þess árið 1993 var um 843 milljón- ir þýskra marka eða um 34 milljarðar króna. Fyrirtækið H. Ólafsson og Bernhöft, sem er helst þekkt fyrir sölu og þjón- ustu á skjalaskápum og skjalavörslubúnaði frá Roneo Vickers, hóf í jan- úar síðastliðnum sam- starf um sölu og dreifingu á skrifstofuhúsgögnum frá belgíska fyrirtækinu GDB International í gegnum vörulista. Vörulistinn, sem nefn- ist Office Guide (Skrif- stofuvísir), hefur að geyma meira en 3000 vörunúmer, allt frá papp- írskörfum og bréfa- klemmubökkum upp í for- stjóraskrifborð úr maho- ny með satínklæddum köntum. Þegar er búið að dreifa vörulistanum í mörg íslensk fyrirtæki. Verð í vörulistanum er tilgreint í breskum pund- um. Það er margfaldað með tollgengi og bætt við virðisaukaskatti og þann- ig fæst út verðið í íslensk- um krónum. Flutnings- kostnaður til landsins er innifalinn í verðinu. GDB hefur þróað dreif- ingakerfi í Evrópu þar sem ábyrgist er að skila vörunni á áfangastað á meginlandi Evrópu innan 48 klukkustunda frá því pöntun er gerð. íslensku skipafélögin hafa viku- legar viðkomur í helstu höfnum Evrópu þannig að afgreiðslutími til við- skiptavina á Islandi er um 10 dagar. Hægt er að skoða úrval skrifborða, stóla og skjalaskápa í sýningarsal H. Ólafsson og Bernhöft í Sundaborg 9. Þegar hafa nokkur ís- lensk fyrirtæki pantað inn skrifstofubúnað í gegnum vörulistann Skrifstofuvísi. Sigurður Bernhöft, framkvæmdastjóri H. Ólafsson og Bern- höft. Auka skjalaskápa frá Roneo Vickers selur fyrirtækið vörur frá belgíska fyrirtækinu GDB í gegnum vörulistann Skrifstofuvísi. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.