Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 11

Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 11
FRÉTTIR EIMSKIP MEÐ SKYGGNI Verk- og kerfisfræði- stofan Strengur hefur stofnað nýtt hugbúnaðar- fyrirtæki með Eimskip. Hið nýja fyrirtæki heitir Skyggnir. Strengur og Eimskip eiga hvort um sig 50% hlut. Hlutafé er 10 milljónir. Markmið Skyggnis er þróun og markaðssetning á hug- búnaði hérlendis og er- lendis. I upphafi mun Skyggnir einbeita sér að markaðs- setningu og þjónustu á Fjölnis-kerfum í sam- vinnu við Streng og auka þannig þjónustu við not- endur Fjölnis hér á landi. Skyggnir mun einnig annast ýmsa hugbúnað- argerð fyrir Eimskip, einkum þá er tengist auk- inni upplýsingaþjónustu við viðskiptamenn fyrir- tækisins. Eimskip hyggst einnig leita markaða er- lendis fyrir eigin upplýs- ingakerfi. Formaður stjórnar Skyggnis er Þorkell Sig- urlaugsson frá Eimskip en aðrir í stjórn verða Haukur Garðarsson og Forráðamenn Strengs og Eimskips við stofnun hins Skúli Jóhannesson frá nýja hugbúnaðarfyrirtækis, Skyggnis. Streng. * * \WRE VF/iZ/ leggið miðjuna á minnið þú rœður ferðinni 4 manna- 8 manna- og hjólastólabílar íi

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.