Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 11
FRÉTTIR EIMSKIP MEÐ SKYGGNI Verk- og kerfisfræði- stofan Strengur hefur stofnað nýtt hugbúnaðar- fyrirtæki með Eimskip. Hið nýja fyrirtæki heitir Skyggnir. Strengur og Eimskip eiga hvort um sig 50% hlut. Hlutafé er 10 milljónir. Markmið Skyggnis er þróun og markaðssetning á hug- búnaði hérlendis og er- lendis. I upphafi mun Skyggnir einbeita sér að markaðs- setningu og þjónustu á Fjölnis-kerfum í sam- vinnu við Streng og auka þannig þjónustu við not- endur Fjölnis hér á landi. Skyggnir mun einnig annast ýmsa hugbúnað- argerð fyrir Eimskip, einkum þá er tengist auk- inni upplýsingaþjónustu við viðskiptamenn fyrir- tækisins. Eimskip hyggst einnig leita markaða er- lendis fyrir eigin upplýs- ingakerfi. Formaður stjórnar Skyggnis er Þorkell Sig- urlaugsson frá Eimskip en aðrir í stjórn verða Haukur Garðarsson og Forráðamenn Strengs og Eimskips við stofnun hins Skúli Jóhannesson frá nýja hugbúnaðarfyrirtækis, Skyggnis. Streng. * * \WRE VF/iZ/ leggið miðjuna á minnið þú rœður ferðinni 4 manna- 8 manna- og hjólastólabílar íi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.