Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 19
Sigurvegarinn Óli Kr. Sigurðsson, heitinn, tyllir sér hér niður á toppi olíutanks. Ef Sund hefði selt hlut sinn í Olís sumarið 1990, en hann var þá aðeins stærri en sá sem seldur var á dögunum, hefðu að minnsta kosti fengist 550 milljónir króna fyrir hann. SIGURLEIKUR ÓLA VAR AÐ FÁ TEXACOINN í FYRIRTÆKIÐ En Óli stýrði fleyinu á milli skers og báru. Hann lék hvern varnarleikinn af öðrum á skákborðinu. Einn leikur hans í skákinni réð hins vegar úrslit- um, gaf honum mikið sóknarfæri á kóngsvæng, svo notað sé áfram lík- ingamál úr skákinni; honum tókst að fá T exaco í Danmörku til að koma inn í fyrirtækið með 153 milljóna hlut, sem var í kringum 3 milljónir dollara á þeim tíma. Innkoma Texaco réð úrslitum í tvennum skilningi. Hægt var að lækka skuldir félagsins við Lands- bankann og koma málum þar á hreint. Vendipunkturinn var ekki síður sá að með Texaco hafði Olís öðlast það traust sem þurfti. Óli hafði bjargað fyrirtækinu fyrir horn. Landsbankinn og Oh's voru komin í sátt. Ævintýrinu var hins vegar hvergi lokið. Aðeins ári eftir að Landsbank- inn var næstum búinn að negla Ok's með kröfu um kyrrsetningu hjá borg- arfógeta fór fram 157 milljóna króna hlutafjárútboð Ok's á vegum Lands- bréfa, verðbréfafyrirtækis Lands- bankans. Utboðið fór fram í þremur skömmtum; 50, 50 og 57 milljónum að nafnvirði. Fyrsti dagur hlutafjárút- boðsins var fimmtudaginn 21. júní 1990. Þegar opnað var um morguninn varð ljóst að snarvitlaust yrði að gera 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.