Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 21

Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 21
inn fatnað frá Svíþjóð. Árið 1978 opn- uðu þau tískuverslunina Victor Hugo í Hafnarstræti. Árið 1982 fengu þau umboð fyrir Spar vörur og árið 1983 stofnuðu þau fyrirtækið Sund hf. Árið 1986 keyptu þau Vörumarkaðinn á Seltjarnamesi og stofnuðu hlutafélagið Nýja bæ um rekstur þess með Sláturfélagi Suður- lands. Hinn30. nóvember keyptu þau svo meirihlutann í Olís, eignarhlut upp á 74%. „KAUPALDARINNAR" Óhætt er að fullyrða að vart hefur Frá blaðamannafundi Olíufélagsins og Texaco þar sem félögin tilkynntu um kaupin á eignarhluta Sunds í Olís. Fréttin varð fjölmiðlabomba. Jón Baldvin Hannibalsson reyndist Óla betri en enginn á ögurstundu í byrjun ársins 1989. Þá hékk barátta Óla og Gunnþórunnar á bláþræði. Landsbankinn lokaði á viðskiptin en með aðstoð Jóns opnaði Alþýðubank- inn skyndilega ábyrgð fyrir olíuförmum. nokkrum dottið í hug árið 1983, þegar þau hjón stofnuðu Sund hf., að fyrir- tækið ætti eftir að verða slíkur gull- moli að tólf árum síðar hefðu eignir félagsins verið komnar yfir 1 milljarð. hjóna, Gunnþórunnar Jónsdóttur og Óla Kr. Sigurðssonar, heitins, verður að teljast með helstu undrum íslensks viðskiptalífs síðustu áratugina. Raun- ar var haft á orði árið 1990, eftir vel Óli lék hvern varnarleikinn af öðrum á skákborðinu. Einn leikur hans í skákinni réð hins vegar úrslitum, gaf honum mikið sóknarfæri á kóngsvæng, svo notað sé áfram líkingamál úr skákinni; honum tókst að fá Texaco í Danmörku til að koma inn í fyrirtækið með 153 milljóna hlut, sem var í kringum 3 milljónir dollara á þeim tíma. Sund er nú rekið sem innflutningsfyr- irtæki en stór hluti af rekstrinum hlýt- ur nú að að vera eignaumsýsla; að ávaxta eignir fyrirtækisins. Saga Olís frá laugardeginum 30. nóvember 1986 og barátta þeirra heppnað hlutafjárútboð Olís, að reyf- arakaup Sunds á meirihlutanum í Olís væru „kaup aldarinnar" í íslensku við- skiptalífi. Því má lengi velta fyrir sér en þetta var alltént laugardagur til lukku fyrir þau hjón. 21

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.