Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 21
inn fatnað frá Svíþjóð. Árið 1978 opn- uðu þau tískuverslunina Victor Hugo í Hafnarstræti. Árið 1982 fengu þau umboð fyrir Spar vörur og árið 1983 stofnuðu þau fyrirtækið Sund hf. Árið 1986 keyptu þau Vörumarkaðinn á Seltjarnamesi og stofnuðu hlutafélagið Nýja bæ um rekstur þess með Sláturfélagi Suður- lands. Hinn30. nóvember keyptu þau svo meirihlutann í Olís, eignarhlut upp á 74%. „KAUPALDARINNAR" Óhætt er að fullyrða að vart hefur Frá blaðamannafundi Olíufélagsins og Texaco þar sem félögin tilkynntu um kaupin á eignarhluta Sunds í Olís. Fréttin varð fjölmiðlabomba. Jón Baldvin Hannibalsson reyndist Óla betri en enginn á ögurstundu í byrjun ársins 1989. Þá hékk barátta Óla og Gunnþórunnar á bláþræði. Landsbankinn lokaði á viðskiptin en með aðstoð Jóns opnaði Alþýðubank- inn skyndilega ábyrgð fyrir olíuförmum. nokkrum dottið í hug árið 1983, þegar þau hjón stofnuðu Sund hf., að fyrir- tækið ætti eftir að verða slíkur gull- moli að tólf árum síðar hefðu eignir félagsins verið komnar yfir 1 milljarð. hjóna, Gunnþórunnar Jónsdóttur og Óla Kr. Sigurðssonar, heitins, verður að teljast með helstu undrum íslensks viðskiptalífs síðustu áratugina. Raun- ar var haft á orði árið 1990, eftir vel Óli lék hvern varnarleikinn af öðrum á skákborðinu. Einn leikur hans í skákinni réð hins vegar úrslitum, gaf honum mikið sóknarfæri á kóngsvæng, svo notað sé áfram líkingamál úr skákinni; honum tókst að fá Texaco í Danmörku til að koma inn í fyrirtækið með 153 milljóna hlut, sem var í kringum 3 milljónir dollara á þeim tíma. Sund er nú rekið sem innflutningsfyr- irtæki en stór hluti af rekstrinum hlýt- ur nú að að vera eignaumsýsla; að ávaxta eignir fyrirtækisins. Saga Olís frá laugardeginum 30. nóvember 1986 og barátta þeirra heppnað hlutafjárútboð Olís, að reyf- arakaup Sunds á meirihlutanum í Olís væru „kaup aldarinnar" í íslensku við- skiptalífi. Því má lengi velta fyrir sér en þetta var alltént laugardagur til lukku fyrir þau hjón. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.