Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 45
hjá sér. Og ekki eru allir sérfræðingar um stjórnun hrifnir af því að menn komi sér upp fullkominni skrifstofu heima - með nýtísku skrifstofubúnaði á öllum sviðum. Þeir vísa fyrst og fremst til þjóðfélagsað- stæðna og segja að allt of mikil hætta sé á að vinnu og fjöl- skyldulífi verði ruglað saman. Það sé ekki æskilegt. Þeir gera þó greinarmun á því hvort viðkomandi sé ein- yrki í viðskiptalífmu eða starfi í fyrirtæki. Ekkert sé því til fyrirstöðu að einyrki, sem á stórt heimili og vilji nýta það, komi sér upp vinnuaðstöðu þar og spari þar með leigu skrifstofuhúsnæðis. Hins vegar telja þeir að mikil og stöðug vinna heima á kvöldin eftir hefðbundinn vinnudag á skrifstofu fyrirtækis úti í bæ beri vott um vinnu- sýki sem leitt geti til síþreytu. í þeim tilvikum sé best að skilja að vinnuna og heimilið - sinna fjölskyldunni óskiptur. Það sé raunar krafa nútím- ans að fjölskyldunni sé meira sinnt. Ekki dugi að yrða rétt á börnin í kort- ér um kvöldmatarleytið og vera síðan rokinn í burtu í vinnuna. NÚTÍMAKRAFA: AÐ SINNA FJÖLSKYLDUNNIÓSKIPTUR Þeir segja ennfremur að með mik- illi vinnu lieima fyrir geti myndast togstreita á milli vinnunnar og íjölskyldunnar. Eru menn ósk- iptir hjá fjölskyldunni eða eru þeir alltaf að skreppa í vinn- una? Hættan verði sú að þeir séu alltaf „að skreppa" í vinn- una þegar þeir séu heima. Vinnan, frítíminn og fjöl- skyldan renni þá gjörsamlega saman í eitt. Fyrir vikið fmnist fjölskyldunni að aldrei sé al- mennilegur og óskiptur frítími fyrir hendi. A móti má spyrja hvort nokkuð sé að því að stjórnandi gefi sér klukkustund eða svo að kvöldi heima til að líta í gögn og skýrslur. Vinnutími stjórnenda er lengri en annarra starfsmanna. Sím- og fjarskiptatækni er ein af forsendum þess að hafa heimaskrifstofu og stjórna þaðan. nashuateí k Mest seldu Ijósritunarvélar ó Islandi ! "k Faxtæki k Fjölritar ★ Kjölbinditæki Veri& velkomin í vinningsliðið! UmboS: FHljómver, Akureyri Póllinn, IsafirSi Geisli, Vestmannaeyjum if 40 í\ v i . y OPTÍMA ARMULA 8 - SÍMI 88 9000 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.