Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 48
ERLENDIR FRETTAMOLAR AFTUR TIL Hvemig er best að markaðssetja íþróttaskó fyrir aldurshópa undir þrít- ugu? Með orðsporinu einu saman, eða það er a.m.k. ein útgáfan í Banda- ríkjunum, þar sem heimsrisarnir í íþróttaskóframleiðslu keppast um markaðinn. Með gamalli tegund frá sjöunda áratugnum í nýjum búningi tókst Adidas að auka sölu um 80% á sl. ári, í 340 milljónir dollara, án aug- lýsinga. Svipað gerði Puma með FORTIÐAR körfuboltaskó frá sama áratug, og seldi 1 milljón para. Tískan hefur hleypt nýju lífi í Adidas, Converse og Puma, risum frá sjöunda og áttunda áratugnum. Samkvæmt könnun Sporting Goods Intelligence eru Nike og Reebok þó með stærstu hlutdeild almennt á bandaríska markaðnum, eða 29,7% og 21,3% hvort, en næstir koma Adidas með 5,1% og L.A. Gear með 4,8%. Gömul útgáfa af strigaskóm selst vel. Nike og L.A. Gear ætla að markaðs- setja skó í skautastíl. VIÐSKIPTAJOFURI TÉKKLANDI Hinn 34 ára gamli Zdenek Bakala er ráðgjafi tékkneska íjármálaráðuneyt- isins í endurbótum á verðbréfalögum í landi sínu, auk þess sem hann stýrir vinsælum sjónvarpsþætti um við- skiptamál og situr í stjórn kauphallar- innar í Prag. Fyrir 15 árum flýði hann til Bandaríkjanna með 50 dollara í vas- anum, náði sér í MBA-gráðu frá Dart- mouth-skóla, en er kominn aftur á gamlar slóðir til að nýta viðskipta- tækifæri og aðstoða við framþróun tékknesks fjármálamarkaðar. Eftir að hafa verið beðinn um að undirbúa og opna bankaútbú Credit Suisse First Boston Corp. í Prag ’90, yfirgaf hann TEXTI: STEFAN FRIÐGEIRSSON bankann á sl. ári þegar höfuðstöðvar vildu taka við stjórninni, og stofnaði fjármálafyrirtækið Patria. Með 4% hagvexti þjóðarbúsins í ár telur Bak- ala að markaðurinn muni endurheimta aðdráttarafl sitt fyrir erlenda fjár- festa. Viðskiptafræðingurinn Bakala kennir Tékkum fjármálafræði og býður nýja tegund þjónustu sem veitir bönkum nauðsynlega sam- keppni. Aukinn hagnaður og markaðs- hlutdeild hjá VF, framleiðanda Wrangler og Lee, undir stjórn Lawrence R. Pugh. MILUARÐA DOLLARA GALLABUXNASALA Hlutdeild gallabuxnafyrirtækis- ins VF, framleiðanda Lee og Wrangler, hefur vaxið úr tæplega 26% í 30% milli áranna ’89 og ’94 á bandaríska markaðnum og hefur það gefið þeim forskot á keppi- nautana s.s. Levi Strauss, sem misst hefur hlut sinn úr 20% í undir 17% á sama tíma. Hagnaður hefur aukist úr tæplega 100 í u.þ.b. 300 milljónir dollara milli þessara ára, og forstjóri VF, Lawrence R. Pugh, vill heldur græða fé en kom- ast í tískufréttirnar. Fyrirtækið hefur komið sér upp tölvuvæddu upplýsingakerfi til að fylgjast með hvað viðskiptavinirnir kaupa og ef vara er til á lager VF er ný vara send viðkomandi söluaðila næsta dag, ef ekki er hún pöntuð sjálf- virkt og send innan viku. Hraðinn er ekki eini kosturinn við kerfið því með þessu þarf ekki lengur giska á endurpantanir og seljendur fá aðeins vörur sem seljast. Aðrir framleiðendur og smásalar eru einnig að þróa svipuð kerfi, enda til mikils að vinna á bandaríska 7,9 milljarða dollara gallabuxnamark- aðnum. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.