Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Síða 57

Frjáls verslun - 01.03.1995, Síða 57
Einn óánægður viðskiptavinur, sem fyrirtæki missa, kostar fyrirtæki miklu meira en stjórnendur gera sér grein fyrir. Þess vegna snýst orrustan um þjónustu og aftur þjónustu; að standa undir væntingum viðskiptavina. getur hún stundum verið dálítið sérl- unduð. Þeir komast af án vikulega 5000 kallsins hennar. Leitt að hún skuli vera reið. En stórt fyrirtæki eins og þetta getur ekki sveigt af leið bara til að koma í veg fyrir að gömul kona fari yfir til keppinautanna. Vissulega trúum við á þægilegt við- mót við viðskiptavini, en viðskiptin ganga fyrir. Þegar öllu er á botninn hvolft getum við tæplega litið á það sem stórkostlegt áfall fjárhagslega þótt við missum nokkra viðskiptavini á borð við frú Fjólu. Eða hvað? MEIRA EN MISSIR EINS VIÐSKIPTAVINAR Missir viðskipta frú Fjólu er auðvit- að ekki bara 5000 króna tap. Það er miklu stærra. Hún verslaði fyrir 5000 krónur á viku. Það eru 260 þúsund á ári eða 2,6 milljónir á tíu árum. Kannski myndi hún versla við Kjörval það sem eftir er ævinnar (ævivið- skiptavinur) en við skulum nota ára- tuginn sem þægilegri viðmiðun til út- skýringa. Það eru bylgjuáhrifm sem setja verulegt strik í reikninginn. Rann- sóknir sýna að REIÐUR VIÐ- SKIPTAVINUR SEGIR AÐ MEÐ- ALTALI ELLEFU MANNS FRÁ SLÆMRI REYNSLU SINNI. Sumir segja mun fleirum, en við skulum gera ráð fyrir að frú Fjóla segi ellefu frá. Sömu rannsóknir sýna að ÞESS- IR ELLEFU bera skilaboðin áfram til að meðaltali FIMM ANNARRA. Þetta fer að verða alvarlegt. Hvað má búast við að margir heyri slæmu fréttimar um Kjörval? Lítum á dæmið: Frú Fjóla.......................... 1 segir 11 öðrum................... +11 sem segja 5 hver ................ +55 Samtals .................... 67 Það eru bylgjuáhrifin sem setja verulegt strik í reikninginn. Rannsóknir sýna að reiður viðskiptavinur segir að meðaltali ellefu manns frá slæmri reynslu sinni. Sumir segja mun fleirum, en við skulum gera ráð fyrir að frú Fjóla segi ellefu frá. Sömu rannsóknir sýna að þessir ellefu bera skilaboðin áfram til að meðaltali fimm annarra. Þetta fer að verða alvarlegt. Samtals 66 manns heyra söguna. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.