Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 36
FJARMAL Hvernig fjármálasnillingurinn Warren Buffett kauþir hlutabréf: REGLUR BUFFETTS VIÐ KAUPIN Á COCA-COLA í síðasta tölublaði sagði Frjáls versiun frá bók um goðsögnina Warren Buffett. Hann beitir tólfeigin reglum við kauþ á hlutabréfum. Hér er sagt frá því hvernighann beittiþeim við kauþin á hlutabréfunum í Coca-Cola llum fmnst það lítið mál að kaupa litla flösku af ískaldri kók. Menn hugsa sig hvorki lengi um né beita einhverjum reglum um það. Þetta er einfalt. Menn borga og tappinn flýgur af. En þegar Banda- ríkjamaðurinn, Warren Buffett, mesti fjárfestir aldarinnar, keypti hlutabréf fyrir 1 milljarð dollara (um 70 milljarða króna) í Coca-Cola hugsaði hann sig aðeins lengur um og beitti tólf eigin reglum um hagkvæmni kaupanna. Ein af reglunum - sú að reksturinn verði að vera einfaldur og skiljanlegur - hafði til dæmis mikið að segja. Buf- fett keypti sína fyrstu kók-flösku 5 ára. Hann segist skilja rekstur Coca- Cola vel. Um fjármálasénið og goðsögnina Warren Buffett var fjallað lítillega í Frjálsri verslun í síðasta tölublaði. Jón Snorri Snorrason, sem skrifar um viðskiptabækur fyrir Frjálsa verslun, flallaði þá um bókina The Warren Buffett Way. Fram kom að Warren Buffett beitir ávallt tólf eigin reglum þegar hann kaupir hlutabréf í fyrirtækjum. í bók- inni er fróðlegur kafli um það hvernig TEXTI: JÓN G. HAUKSSON hann notaði þessar reglur við kaup á hlutabréfum í Coca-Cola á árunum 1988 og 1989. Coca-Cola er stærsti gosdrykkja- framleiðandi í heimi. Kók-drykkurinn var fyrst seldur fyrir næstum 110 ár- um í Bandaríkjunum, árið 1886. Nú er hann seldur í meira en 195 löndum um allan heim. Warren Buffett var því aldeilis ekki að kaupa hlutabréf í nýju fyrirtæki - heldur gömlu. Til gamans er sagt frá því í bókinni að hann hafi keypt fyrstu kók-flösk- una sína 5 ára. Hann komst upp á bragðið; að kaupa. Skömmu síðar keypti hann nefnilega 6 flöskur á 25 cent úr verslun afa síns og seldi þær í nágrenninu á 30 cent. Það var 5 centa hagnaður fyrir 5 ára gutta. Frá fyrstu kók-flösku Buffetts liðu samt 52 ár þangað til hann keypti sitt fyrsta hlutabréf í Coca-Cola fyrirtækinu. Hann var þá þegar orðinn vellauð- ugur af hlutabréfakaupum. Hann hef- ur eingöngu hagnast á hlutabréfavið- skiptum og er á meðal ríkustu manna í Bandaríkjunum. Að lokinni útskrift frá hinum þekkta viðskiptaháskóla í New York, Columbia University, stofnaði hann fjárfestingarfélag, aðeins 25 ára. Eftir það tóku hjólin að snúast og boltinn að velta utan á sig. Hann hagnaðist - og það mikið. Hjá honum urðu 7 þúsund krónur að 500 milljörðum á 40 árum, eins og fram kom í síðasta tölublaði Frjálsrar versl- unar. Vel gert. Warren Buffett fjárfestir að mestu í gegnum eignarhaldsfélagið Berkshire Hathaway. Hann er langtstærsti eig- andi þess og stýrir því. Það er einmitt Berkshire sem á hlutabréfin í Coca- Cola og fjölmörgum öðrum fyrirtækj- um vestanhafs sem flest eru í ólíkum rekstri. Það er stór eigandi í fjölmiðla- fyrirtækjum eins og Capital Cities/ ABC, The Washington Post Comp- any og Buffalo News. Víkjum þá að reglunum tólf sem Warren Buffett beitir við kaup á hlutabréfum. Raunar lítur hann svo á að hann sé að kaupa fyrirtæki en ekki hlutabréf. Warren Buffett skiptir reglunum tólf í fjóra kafla. Fyrsti kaflinn er um fyrirtækjareglur. Þar spáir hann í forsendur og einkenni fyrirtækisins sem hann fjárfestir í. Fyrsta reglan, 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.