Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 75
UTVEGGJAKLÆÐNING HVERS VEGNA AÐ NOTA ÚTVEGGJAKLÆÐNINGAR? Kostirnir við að klæða útveggi eru margir, eins og minna orkutaþ og minni viðhaldskostnaður. En það er líka ýmisir þyttir sem þarf að varast Mynd 3. Hús klætt með tirnbri á framhlið en bárujárni á göflum. vers vegna utanhússklæðn- ingar? Hvers vegna eigum við að nota klæðningu utanhúss á útveggi, er spuming sem brennur á margra vörum. Svarið við þessari spurningu er ekki einhlítt og skoðanir manna eru misjafnar. Kostirnir við að klæða og einangra útveggi nýbygg- inga eru margir og má þar m.a. nefna að minni orka fer í upphitun, þar sem útveggurinn er laus við kuldabrýr á skilum gólfplatna og útveggja og er heitur allt árið. Ennfremur er viðhaldskostnaður mun lægri á mörgum klæðningarefn- um miðað við viðhaldskostnað á steyptum mannvirkjum. Stofnkostn- aður er að vísu hærri, en með því að einangra útveggi að utan og klæða má m.a. minnka steypuþversnið ogmagn steypustyrktarstáls, sem vegur þar þungt á móti. f flestum dæmum sem við höfum reiknað er stofnkostnaður svipaður í samanburði, en viðhalds- og rekstr- arkostnaður er almennt mun lægri og til lengri tíma litið er utanhússklæðn- ing yfirleitt hagkvæmari. Útveggir eldri bygginga eru oftast klæddir af vegna grotnunarskemmda í steypu, eða með orkusparnað í huga. ÓLOFTRÆSTAR KLÆÐNINGAR er oftast talað um loftræstar og óloft- ræstar klæðningar. Sem dæmi um óloftræstar klæðningar má m.a. nefna múrhúðun á einangrun eða samlokuveggi, en loftræstar klæðn- ingar eru oftast klæddar með ýmis konar plötum, t.d. úr áli, stáli, plasti, jámi eða timbri. ÍSLENSKAR MÚRVÖRUR OGSTEINPRÝÐI í dag eru tveir aðilar á íslandi, ís- lenskar Múrvörur hf. og Steinprýði hf., sem framleiða múrklæðningar. Múrklæðningar eru settar á eftir upp- steypu útveggja. Fyrst er steinullar- einangrun, 80-100 mm þykk, boltuð á útveggina með múrtöppum, en síðan er heitsinkhúðað rúðunet fest á tapp- ana. Eftir að búið er að koma netinu fyrir er trefjabundinni múrlögun Við flokkun á útveggjaklæðningum MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.