Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 86
ELDHUSINNRETTINGAR Algengt er að hafa litaðar skápahurðir að hluta og einnig viðarklæddar. Á milli borðplötu og efri skápa er settur viður og stál er notað í borðplötu við vaskinn. Opnar hillur gefa frjálslegan blæ yfir eldhúsinu. Eldhúsinnréttingar Baðinnréttingar Fataskápar Teiknum og hönnum innréttingar að kostnaðarlausu Hagstætt verð vönduð vinna Innréttingar og Húsgögn Flatahraun 29b Hafnarfjörður Sími 555 2266 inn í samræmi við annað í eldhúsinu. Fyrir nokkrum árum fóru efri skáp- ar aftur að ná upp í loft eins og þeir gerðu fyrir áratugum. Það eykur geymslurými þeirra og sparar þrif of- an á efri skápum þar sem fita og ryk vill safnast. Lítil eldhús virka minni ef skáparnir ná upp í loft heldur en ef þeir eru settir á veggina. Skápar upp í loft eru miðaðir við eðlilega lofthæð í eldhúsinu, þ.e. 2,50 metra. VAXANDIÍSLENSK HÖNNUN íslensk hönnun á eldhúsinnrétting- um hefur tekið stórstígum framförum undanfarin ár og hafa skemmtilegar útfærslur komið fram hjá arkitektum nokkurra þeirra íslensku framleið- enda sem smíða eldhúsinnréttingar. Enn er þó mikið flutt inn af eldhúsinn- réttingum og líklega er hægt að fá ódýrustu innréttingarnar með þeim hætti. Innréttingar eru settar saman úr stöðluðum einingum en framhliðin er valin að smekk hvers og eins og liggur verðmunurinn m.a. í efnunum sem valin eru í hurðir og borðplötu. Þó að íslensku innréttingamar séu staðlaðar að innri gerð má segja að ytra útlitið sé sérsmíðað og verðmun- ur kemur einnig fram í því hversu mikið er lagt upp úr smíði og frágangi. Sem dæmi má nefna skúffurnar en þær eru með plasthliðum í ódýrustu innréttingunum, með járnhliðum í milliverðflokknum en úr viði í dýrustu innréttingunum. Ef hurðir eru gegn- heilar eru þær að sjálfsögðu dýrari en spónlagðar hurðir og skápar með við- arhliðum eru dýrari en plastskápar. í neðri hluta innréttingar hafa útdregn- ar grindur verið mjög vinsælar og koma gjaman í staðinn fyrir skápa. Þegar spurt var um verð á innrétt- ingum kom í ljós að ódýrustu innrétt- ingarnar kosta um og innan við 200.000 krónur. Algengt er að verðið sé 350 til 400.000 krónur og dýrustu innréttingamar kosta frá 500.000 og upp í eina milljón. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.