Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 32
STJORNUN ALLTILAGIMEÐ OKKUR EN AFGREIÐSLUFÓLKIÐ... Efþú ert stjómandi er ekki nóg að segja starfsmönnum ab þjónusta sé mikilvæg. Þeir munu ekki hlusta á þig efþjónusta þín til þeirra er léleg Sigurður hefur sérhæft sig í ráðgjöf á sviði gæðaþjónustu. Hér er hann að störfum með starfsmönnum Olíufélagsins hf., ESSO, í góðu veðri á dögun- um. að er allt í lagi með okkur en það þyrfti að senda afgreiðslu- fólkið á þjónustunámskeið.“ Því miður hugsa stjómendur allt of margra íslenskra fyrirtækja eitthvað á þessa leið. Þegar þjónustu er ábóta- vant í fyrirtækjum halda margir stjómendur að vandamálið sé starfs- fólkið. Þess vegna hefur lausnin ávallt verið að senda starfsfólkið á nám- skeið sem einskorðast við að kenna fólki ákveðna þjónustutækni frekar en að reyna að breyta hugsunarhætti þess. Auðvitað á starfsfólkið stóran þátt í því hvernig þjónustu fyrirtækið veit- ir. Það þarf í raun tvennt til svo að þjónusta fyrirtækisins verði góð. Gott og þjálfað starfsfólk og gott fyrirtæki. Þess vegna er ekki nóg að senda starfsfólkið á námskeið og ætl- ast til að það lagi öll þjónustuvanda- MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON Greinarhöfundur, Sigurður Helga- son, er markaðsfræðingur frá Ryer- son Polytechnical University í Kan- ada og hefur unnið bæði fyrir kanad- ísk og íslensk fyrirtæki. mál. Það þarf að taka á kerfmu og framkvæmdinni líka. Það þýðir að skoða þarf innri þjónustu fyrirtækis- ins, þ.e. hvemig þjónustu starfsfólkið veitir öðru starfsfólki. Þar skapast oft flöskuháls. Oft koma deilur á milli starfsfólksins og á milli deilda í veg fyrir góða þjónustu út á við til hinns almenna viðskiptavinar. Með því að vinna skipulega að bættri samvinnu starfsfólksins og stuðla þar með að bættri innri þjónustu er hægt að bæta þjónustuna út á við til viðskiptavina. Þetta hef ég nefnt þjónustumenn- ingu, þar sem starfsfólkið gerir vart mun á innri og ytri viðskiptavinum. Það að koma á þjónustumenningu krefst samstillts átak starfsfólks og stjórnenda, en því miður virðast stjórnendur oft ekki vilja taka þátt í slíku átaki. Þeim finnst það ekki sitt hlutverk. Það er auðvelt að trúa á mikilvægi bættrar þjónustu og samt sem áður trúa ekki á að þitt hlutverk skipti máli. Það er auðvelt fyrir fram- kvæmdarstjórann að hugsa: „En ég er sjórnandinn, ég fæst næstum aldrei við viðskiptavini. Ég tala við bankastjóra, framkvæmdastjóra og hluthafa." En hvað ef allir hugsuðu svona. Það er jafn auðvelt fyrir sölu- og af- greiðslufólk að hugsa: „Ég hef enga stjórn á hvernig fyrirtækið meðhöndl- ar sína viðskiptavini. Ég geri bara það sem mér er sagt að gera.“ Svona hugsunarháttur er algengur í íslensk- um fyrirtækjum. Það er vel við hæfi að endurtaka hér orð Karls Albrecht, sem er þekktur þjónusturáðgjafi í Bandaríkjunum, en hann sagði þetta í einni bók sinni: „Þjónusta er annað- hvort hlutverk allra í fyrirtækinu eða 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.