Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 16
FRETTIR ISAGfl DUGLEGT AÐ FJÁRFESTA ísaga hf. við Breiðhöfða í Reykjavík. Miklar fjárfestingar á skömmum tíma. Fyrirtækið ísaga hf., sem framleiðir loftteg- undir, fyrst og fremst gas, hefur verið duglegt að fjárfesta á undanförnum Á skömmum tíma hefur Grandi keypt hlut í tveim- ur sjávarútvegsfyrirtækj- um sem eru með aðal- starfsemi sína á öðrum sviðum sjávarútvegs en Grandi. Um er að ræða fyrirtækin Árnes í Þor- lákshöfn og Bakkavör. Grandi er minnihlutaeig- andi í báðum þessum fyrirtækjum. Bakkavör hefur sér- hæft sig í vinnslu og sölu hrogna. Árnes í Þorláks- höfn hefur hins vegar sér- hæft sig í veiðum og vinnslu á fiski utan kvóta eins og ýmiss konar flat- fiski. Af öðrum fyrirtækjum í tveimur árum og á þessu ári verður fjárfestingin enn meiri. Samkvæmt frétt frá fyrirtækinu nem- ur heildarfjárfesting sjávarútvegi sem Grandi á hlut í má nefna Friosur í Chile og Þormóð ramma á Siglufirði. Þá á Grandi þessara þriggja ára um 245 milljónum króna. Á síðasta ári fjárfesti ísaga hf. fyrir um 90 milljónir króna og árið áður, 1993, fyrir um 55 milljónir. Á þessu ári er gert ráð fyrir að fyrirtæk- ið fjárfesti fyrir um 100 milljónir króna. Sala og framleiðsla á lofttegundum hjá ísaga var á síðasta ári um 400 milljónir króna og var það um 20% aukning frá ár- inu áður. Aukin áhersla hefur verið lögð á að auka fram- leiðslu á kolsýru og háhreinum lofttegund- um, sem notaðar eru við rannsóknir og í heilbrigð- isþjónustu. Faxamjöl í Reykjavík nú að fullu eftir að hafa keypt hlut Lýsis í fyrir- tækinu. Baldvin Valdimarsson, nýr framkvæmdastjóri Málning- ar. NÝR FRAM- KVÆMDASTJÓRI MÁLNINGAR Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið við hjá Máln- ingu hf. Hann heitir Baldvin Valdimarsson og hefur starfað undanfarin ár sem markaðsstjóri fyrirtækisins. Baldvin er sonur Valdimars Berg- stað stjórnarformanns og aðaleiganda Málningar. Baldvin tekur við stöðu framkvæmdastjóra af Daníel Helgasyni. Bald- vin er fæddur 1966 og út- skrifaðist sem viðskipta- fræðingur frá University of South Alabama í mars 1993. Elsti verðbréfasjóður á Islandi: EININGABRÉF ERU10 ÁRA Elsti verðbréfasjóður á íslandi varð 10 ára hinn 10. maí síðastliðinn. Frá stofnun sjóðsins, sem gefur út Einingabréf 1, hafa eigendur hlutdeild- arskírteina fengið 9,6% raunávöxtun að meðal- tali á ári á eign sína í sjóðnum. Til samanburðar má nefna að spariskírteini ríkissjóðs, sem gefin voru út fyrir tíu árum, hafa yfir sama tímabil gefið um 7% meðalraun- ávöxtun á ári. GRflNDI HELDUR AFRAM AD KAUPA í FYRIRTÆKJUM Árni Vilhjálmsson, stjórnarformaður Granda. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.