Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 58
GARÐAR
Fljótandi list heitir garður Odds. Laugin er máluð í djúpbláum tóni og á vatninu fljóta að
sumarlagi 14 vatnsvarðar myndir Halldórs Asgeirssonar í stærðinni 30x30 sentímetrar.
Vatnsstreymið stýrir því að myndimar fljóta hring eftir hring á yfirborðinu.
TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR UÓSMYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON
benti okkur á hitt og
þetta sem gæti orðið
garðáhugafólki til gagns
og ánægju. Allt umhverfi
bar enn keim af vetri
konungi og vorið stutt á
veg komið. Þess ber að
geta að land Garðyrkju-
skólans er nokkurs kon-
ar almenningsgarður.
Þangað getur fólk brugð-
ið sér í sunnudagsbílt-
úrnum á sumrin og feng-
ið góðar hugmyndir um
leið og það nýtur útiver-
unnar í fögru umhverfi.
„Við höfum fram til
þessa ekki sinnt nægi-
lega vel þeirri þörf sem
er fyrir skipulagningu
einkagarða," segir Odd-
ur. „Það stafar meðal
annars af því hversu fá-
menn stéttin hefur verið.
Þegar félagið FÍLA okk-
ar var stofnað árið 1978
voru landslagsarkitektar
Oddur með bergfléttu bak við sig,
sem hann segir að gjarnan mætti
nota meira en gert er sem „utan-
hússklæðningu“. Bergfléttan er sí-
græn planta og vex þarna í gróðurs-
kála Garðyrkjuskólans.
Hermannssonar, landslagsarkitekts á
Selfossi og kennara við Garðyrkju-
skóla ríkisins í Hveragerði.
Oddur gekk með okkur um land
Garðvrkiuskólans og
Hvernig á að halda 60 til 70 ára
gömlum görðum við svo þeir taþi ekki þeirri reisn
ogglæsileika sem margirþeirra bera?
□ egar við göngum um fallega
garða, torg og stræti hugleið-
um við yfirleitt ekki að þar er
hver einasti fermetri fyrirfram hugs-
aður og á bak við það, sem við okkur
blasir, liggur oftast mikil hugsun,
skipulagsvinna og útfærsla. Hvort
tveggja, skipulagsvinnan og útfærsl-
an, er í höndum fagfólks, landslags-
arkitekta og skrúðgarðyrkjumanna.
Þessar stéttir vinna þó aðallega fyrir
opinberar stofnanir og einkafyrirtæki
en líklega bera aðeins um 5% einka-
garða merki fagfólksins að sögn Odds
HUGA ÞARF
AÐ VIÐHALDI
GAMALLA GARÐA
58