Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 58

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 58
GARÐAR Fljótandi list heitir garður Odds. Laugin er máluð í djúpbláum tóni og á vatninu fljóta að sumarlagi 14 vatnsvarðar myndir Halldórs Asgeirssonar í stærðinni 30x30 sentímetrar. Vatnsstreymið stýrir því að myndimar fljóta hring eftir hring á yfirborðinu. TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR UÓSMYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON benti okkur á hitt og þetta sem gæti orðið garðáhugafólki til gagns og ánægju. Allt umhverfi bar enn keim af vetri konungi og vorið stutt á veg komið. Þess ber að geta að land Garðyrkju- skólans er nokkurs kon- ar almenningsgarður. Þangað getur fólk brugð- ið sér í sunnudagsbílt- úrnum á sumrin og feng- ið góðar hugmyndir um leið og það nýtur útiver- unnar í fögru umhverfi. „Við höfum fram til þessa ekki sinnt nægi- lega vel þeirri þörf sem er fyrir skipulagningu einkagarða," segir Odd- ur. „Það stafar meðal annars af því hversu fá- menn stéttin hefur verið. Þegar félagið FÍLA okk- ar var stofnað árið 1978 voru landslagsarkitektar Oddur með bergfléttu bak við sig, sem hann segir að gjarnan mætti nota meira en gert er sem „utan- hússklæðningu“. Bergfléttan er sí- græn planta og vex þarna í gróðurs- kála Garðyrkjuskólans. Hermannssonar, landslagsarkitekts á Selfossi og kennara við Garðyrkju- skóla ríkisins í Hveragerði. Oddur gekk með okkur um land Garðvrkiuskólans og Hvernig á að halda 60 til 70 ára gömlum görðum við svo þeir taþi ekki þeirri reisn ogglæsileika sem margirþeirra bera? □ egar við göngum um fallega garða, torg og stræti hugleið- um við yfirleitt ekki að þar er hver einasti fermetri fyrirfram hugs- aður og á bak við það, sem við okkur blasir, liggur oftast mikil hugsun, skipulagsvinna og útfærsla. Hvort tveggja, skipulagsvinnan og útfærsl- an, er í höndum fagfólks, landslags- arkitekta og skrúðgarðyrkjumanna. Þessar stéttir vinna þó aðallega fyrir opinberar stofnanir og einkafyrirtæki en líklega bera aðeins um 5% einka- garða merki fagfólksins að sögn Odds HUGA ÞARF AÐ VIÐHALDI GAMALLA GARÐA 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.