Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 43
skilað sér og rúmlega það. Hluturinn,
sem fyrirtæki hans, Berkshire,
keypti á rúman 1 milljarð dollara á
árunum 1988 og 1989, var að mark-
aðsvirði kominn upp í um 3,9 milljarða
dollara á árinu 1992. Næstum fjórföld-
un á tæpum fjórum árum!!
Margir fjárfestar í bandarískum
fjármálaheimi telja að Coca-Cola
fyrirtækið sé ofmetið. Nánast útilok-
að sé að það nái að skila svipuðum
árangri og það skilaði á árunum frá
1988 til 1992. Helstu möguleikar á
vexti fyrirtækisins eru á alþjóðlegum
mörkuðum, sérstaklega í löndum
Austur-Evrópu, Asíu og Afríku. For-
stjórinn, Roberto Goizueta, segir að
takmark fyrirtækisins sé einfalt; að
vera í fararbroddi á öllum helstu
mörkuðum heims árið 2000.
Buffett sjálfur er nokkuð sann-
færður. Hann segir að best sé að eiga
í fyrirtækjum sem geti „ráðið til sín
fjármagn í vinnu á sem hæstum laun-
um“ og sú lýsing eigi við um Coca-
Cola fyrirtækið sem státi af þekktasta
vörumerki í heimi og verðmætasta
einkaleyfinu.
Um fjármálaséníid Warren Buffett var fjallaö í
bókardómi Frjálsrar verslunar í síðasta tölubl-
aði. Bókin heitir The Warren Buffett Way og er
afar vinsæl erlendis um þessar mundir.
150 blaða bakki fyrir A4 blöð.
Ljósritar 10 síður á mínútu.
Sérstök stilling til
að ljósrita ljósmyndir.
Minnkun og stækkun 64% - 156%.
Blaðastærð: Frumrit B4 og minna,
afrit A5 og A4.
TTTTInl holl
HÚSBÓNDA SÍNUM
3£qill Guttormsson-Fjölval hf
128 Reykjavík • Sfmar: 581 2788 og 568 8650 • Bréfsími: 553 5821
Helstu söluaðilar: REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla - AKUREYRI, Bókval - SAUÐÁRKRÓKUR, Bókabúð Brynjars - ÍSAFJÖRÐUR, Straumur.
Mörkin 1
i " \ oV
-j
mita Fr ísklegl t \ C rtil
MJOG TAK IVIA RKAÐ i VIA
43