Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 90
GOLFEFNI K Mynstruð teppi geta gefið nýtískulegt yfirbragð. Hlýlegt barnaherbergi. Parkett á gólfi. aukist mikið og í dag eru þeir 70% af því sem selt er hjá Magnúsi Kjaran hf; fyrir átta árum voru þeir um að bil 30%. „Fólk er farið að leita að varan- legu, umhverfisvænu gólfefni sem hentar íslenskum aðstæðum," segir Halldór. PARKET „Um það bil 65% af því sem við seljum af spónlögðu parketi er úr eik,“ segir Sigurður Vilhelmsson, sölustjóri hjá Agli Arnasyni. „En í gegnheilu parketi eru regnskógarvið- artegundir vinsælli.“ Það eru fyrst og fremst arkitektar sem leggja línurnar á parketamarkaðnum. Fyrir tveimur árum varð kirsuberjaviðurinn vinsæll en hann hefur ekki reynst eins harður og haldið var í fyrstu. „Við erum með aðrar viðartegundir sem eru líkar honum í útliti og eru miklu harðari og hafa þær verið vinsælar auk mer- bauparkets. Maður hefur samt orðið var við að yngri arkitektar hafi verið að leita að ljósum tegundum eins og til dæmis hlyn.“ Hjá Agli Árnasyni fást nú nýjar viðartegundir í gegnheil parket sem aldrei áður hafa fengist á íslandi. Síldarbeinamynstur er alltaf sígilt en núna hafa vinsældir planka- gólfs aukist en þau eru grófari í útliti og eru stafirnir breiðir og mislangir. Að undanförnu hefur fólk í auknum mæli valið skrautbekki eða blandað saman ljósu og dökku parketi. Mögu- leikarnir eru endalausir. Egill Áma- son sérpantar ýmsar viðartegundir eftir óskum kaupenda og segir Sig- urður að stundum sé verið að panta afbrigðilegar viðartegundir sem ekki séu á markaðnum. Verð á spónlögðu parketi er frá 3.000-4.000 krónur fermetrinn en þá er það fulllakkað og þarf einungis að leggja það á gólfið og bæta við undir- lagi. Meðalverð á gegnheilu parketi, og þá er tekið með lím og lakk, er frá um það bil 3.200-5.000 krónur fer- metrinn. Tveir menn eru að meðaltali í tvo daga að leggja spónlagt parket og ganga frá listum á 50 fermetra flöt. En ef þeir leggja gegnheilt parket á jafn- stóran flöt gæti sú vinna getið sex daga. Vinna þarf verkið í tveimur áföngum; fyrst þarf að leggja parketið og svo þarf að bíða þangað til hægt er að slípa það og lakka. Gegnheila park- etið á að endast lengur þar sem hægt er að slípa það oftar. Það er að meðal- tali 10-20 millímetrar að þykkt en það spónlagða er 15 millímetrar með 4 millímetra spón. 22 millímetra gegn- heilt parket getur enst í allt að 400 ár á meðan það spónlagða endist í um það bil 40-50 ár. „Parket er náttúru- gólfefni sem auðvelt er að þrífa. Það má segja að eini ókosturinn sé ef vatn flæðir yfir eða liggur á parketinu en þá getur það skemmt það. Á móti kemur kosturinn að tiltölulega auðvelt er að gera við parket." Margir hafa kosið að hafa annað gólfefni en parket á göngum og stofum þar sem hætta er á að það rispist. Sigurður segir að sem betur fer sé þessi hugsunarháttur að minnka. „Parket er bara gólfefni og það er ekki hægt að vera með neitt gólfefni nema að það sjái eitthvað á því. Gólf er alltaf gólf. “ TEPPI Á undanförnum misserum hefur ljós litur í gólfteppum verið vinsæll hjá þeim sem kjósa að hafa teppi. Skafti 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.