Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 39
Hækkun umfram S&P vísitöluna
Vísitala hlutabréfa í Coca-Cola í samanburði við hina
þekktu hlutabréfavísitölu Standard & Poor 500.
voru í samskiptum á milli deilda; það
var sakað um að beita farandverka-
menn í verksmiðjum Minute Maid
órétti; umhverfissinnar töluðu um að
einnota ílát ykju mengun og deilur
urðu um einkaleyfið.
Á alþjóðlegum mörkuðum mætti
því einnig svolítið andstreymi. Arabar
sniðgengu kók-drykkinn vegna
verksmiðjunnar í ísrael. Þá komu upp
vandamál í rekstrinum í Japan, mark-
aði sem stækkaði annars mest allra
markaða hjá fyrirtækinu.
5. ERU STJÓRNENDUR
HREINSKILNIR
VIÐ HLUTHAFA?
Árið 1971 var Paul Austin gerður að
forstjóra fyrirtækisins eftir að hafa
verið framkvæmdastjóri þess frá ár-
Markaösverö hlutafjár
Markaðsverð alls hlutafjár í Coca-Cola. Ótrúleg hækk-
un frá 1988 eftir að Buffett keypti.
hagnaður af viðbótarfjárfestingu) fór
minnkandi. Sömuleiðis hagnaður fyrir
skatta. Þótt verið væri að ná
ákveðnum árangri var það ekki há-
marksárangur.
Og takið eftir; óráðstafaður hagn-
aður (hagnaður sem ekki er greiddur
út til hluthafa heldur haldið eftir inni í
fyrirtækinu) skilaði sér ekki sem
skyldi í hærra markaðsvirði fyrirtæk-
isins. Við hvern 1 dollar í hagnað, sem
ekki var greiddur út, jókst markaðs-
verðmæti hlutabréfanna aðeins um
1,02 dollara. Það þótti sláandi og bera
vott um að eitthvað væri að í fjáríest-
ingum.
6. FORDAST STJÓRNENDUR
STOFNANALEGA HUGSUN?
Það bætti heldur ekki úr skák að
inu 1962. Áðurnefnd vandræði voru á
hans tíma. Engu að síður skilaði
reksturinn ágætri arðsemi. í stað
þess að einbeita sér að gosdrykkja-
markaðnum jók Paul Austin á fjöl-
breytnina og hóf að fjárfesta mjög á
öðrum sviðum, eins og í vatni. Enn-
fremur fjárfesti hann í vínframleiðslu
þrátt fyrir hávær mótmæli hluthafa
sem ekki vildu að nafn Coca-Cola
tengdist vínanda.
Paul Austin varð umdeildur. Hann
gat þó bent á að arðsemi eiginfjár
Coca-Cola undir stjóm sinni væri
ágæt og markaðsvirði félagsins hefði
aukist úr 3,1 milljarði dollara árið 1974
í um 4,1 milljarð árið 1980 eða um
5,6% á ári. En þetta þótti ekki nóg.
Það var ýmislegt í pípunum varðandi
framtíðina. Jaðarhagnaður (viðbótar-
Urvals RáösteftiHónusta
-innanlands sem utan
Ráðstefnuþjónusta Úrval-Útsýn býður sérhæföa þjónustu við að skipuleggja ráðstefnur á íslandi.
Jafnframt skipuleggjum við þátttöku íslendinga á vörusýningar og ráðstefnur erlendis. Helga Lára
Guðmundsdóttir veitir allar nánari upplýsingar í ráðstefnudeild okkar.
URVAL*UTSYI\I
Trygging fyrir gœðum
•Útsvn • Lágmúla 4, 108 Reykjavík • Sími 569 9300 • Fax 568 5033
39