Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 39
Hækkun umfram S&P vísitöluna Vísitala hlutabréfa í Coca-Cola í samanburði við hina þekktu hlutabréfavísitölu Standard & Poor 500. voru í samskiptum á milli deilda; það var sakað um að beita farandverka- menn í verksmiðjum Minute Maid órétti; umhverfissinnar töluðu um að einnota ílát ykju mengun og deilur urðu um einkaleyfið. Á alþjóðlegum mörkuðum mætti því einnig svolítið andstreymi. Arabar sniðgengu kók-drykkinn vegna verksmiðjunnar í ísrael. Þá komu upp vandamál í rekstrinum í Japan, mark- aði sem stækkaði annars mest allra markaða hjá fyrirtækinu. 5. ERU STJÓRNENDUR HREINSKILNIR VIÐ HLUTHAFA? Árið 1971 var Paul Austin gerður að forstjóra fyrirtækisins eftir að hafa verið framkvæmdastjóri þess frá ár- Markaösverö hlutafjár Markaðsverð alls hlutafjár í Coca-Cola. Ótrúleg hækk- un frá 1988 eftir að Buffett keypti. hagnaður af viðbótarfjárfestingu) fór minnkandi. Sömuleiðis hagnaður fyrir skatta. Þótt verið væri að ná ákveðnum árangri var það ekki há- marksárangur. Og takið eftir; óráðstafaður hagn- aður (hagnaður sem ekki er greiddur út til hluthafa heldur haldið eftir inni í fyrirtækinu) skilaði sér ekki sem skyldi í hærra markaðsvirði fyrirtæk- isins. Við hvern 1 dollar í hagnað, sem ekki var greiddur út, jókst markaðs- verðmæti hlutabréfanna aðeins um 1,02 dollara. Það þótti sláandi og bera vott um að eitthvað væri að í fjáríest- ingum. 6. FORDAST STJÓRNENDUR STOFNANALEGA HUGSUN? Það bætti heldur ekki úr skák að inu 1962. Áðurnefnd vandræði voru á hans tíma. Engu að síður skilaði reksturinn ágætri arðsemi. í stað þess að einbeita sér að gosdrykkja- markaðnum jók Paul Austin á fjöl- breytnina og hóf að fjárfesta mjög á öðrum sviðum, eins og í vatni. Enn- fremur fjárfesti hann í vínframleiðslu þrátt fyrir hávær mótmæli hluthafa sem ekki vildu að nafn Coca-Cola tengdist vínanda. Paul Austin varð umdeildur. Hann gat þó bent á að arðsemi eiginfjár Coca-Cola undir stjóm sinni væri ágæt og markaðsvirði félagsins hefði aukist úr 3,1 milljarði dollara árið 1974 í um 4,1 milljarð árið 1980 eða um 5,6% á ári. En þetta þótti ekki nóg. Það var ýmislegt í pípunum varðandi framtíðina. Jaðarhagnaður (viðbótar- Urvals RáösteftiHónusta -innanlands sem utan Ráðstefnuþjónusta Úrval-Útsýn býður sérhæföa þjónustu við að skipuleggja ráðstefnur á íslandi. Jafnframt skipuleggjum við þátttöku íslendinga á vörusýningar og ráðstefnur erlendis. Helga Lára Guðmundsdóttir veitir allar nánari upplýsingar í ráðstefnudeild okkar. URVAL*UTSYI\I Trygging fyrir gœðum •Útsvn • Lágmúla 4, 108 Reykjavík • Sími 569 9300 • Fax 568 5033 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.