Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 77
ræstri klæðningu er sá að í loftræstu klæðningunni er alltaf haft loftbil á milli einangrunar og klæðningar. Loftun á milli einangrunar og klæðn- ingar hefur ákveðið hlutverk; annars vegar að þurrka burt vatn og raka sem kemst á bak við klæðninguna og hins vegar að mynda loftbil sem drep- ur niður rakaflæði inn á við. Efnisval loftræstra klæðninga og frágangur er mjög fjölbreytt. Sem dæmi um helstu klæðningarefnin má m.a. nefna ýms- ar gerðir af plötuklæðningum, t.d. úr stáli, áli, plasti og bárujámi, en einnig eru aðrar klæðningar eins og sem- entsbundnar flísar, timbur og jafnvel múrsteinsklæðningar. Ekki er rétt að fjalla um loftræstar klæðningar án þess að minnast lítillega á timburhús- in sem voru forsköluð að utan með netstyrktum múr, sem er fyrsti vísir- inn að loftræstri múrklæðningu. ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN Þjóðarbókhlaðan, sjá mynd nr. 5, er gott dæmi um góða lausn á loftræstri útveggjaklæðningu. Man- freð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson eru arkitektar að Þjóð- arbókhlöðunni, en klæðninguna teiknuðu þeir í samráði við tæknideild Aluswiss. Vatnsklæðningin er byggð úr álskjöldum, 7-8 mm þykkum, sem eru festir upp með ryðfríum stálvinkl- um. Álið er seltuvarið og með inn- brenndum lit í yfirborðinu. Árbæjar- laug er á mynd nr. 6 og Sunnu- hlíð, þjónustuíbúðir aldraðra í Kópavogi er á mynd nr. 7. Báðar byggingarnar eru klæddar að utan með plötuklæðningu, Sunnuhlíð með Stenex plastplötum og Árbæjarlaug IMIJR m ;■. atí\,j!Inui' „ — - a'W * ' 111 -é- úrkerfí f:; v:/mH;■ 70.000 fermetrar á 10 árum. Reynslan er góð: Þol - veðurálag: „...álag sem kemur á kápuna dreifist alljafnt á festingar þar sem kápan er um 25 mm þykkt netbent múrlag. Ekki á að vera neinum vand- kvæðum bundið að hanna frágang kerfisins þannig að það þoli allt veðurlag sem til greina kemur hérlendis..." Björn Martemsson, Rannsóknastofnun Byggingariðnaðarins Viðhaldskostnaður og árangur viðgerða á ÍMÚR múrkerfi: ,Árangur viðgerðanna lofar góðu og lítil eða engin ummerki sjást um að viðgerðirnar séu að bila. Kostnaður við slíkar viðgerðir er lítill borið saman við miklar steypuviðgerðir.“ Oddur Hjaltason, Línuhönnun hf. Steypuskemmdir: „Steypuskemmdir eru algengar í steyptum útveggjum og þá einkum húsum sem eru byggð frá 1970-1985...Þegar kostnaður við steypuvið- gerðir er orðin þetta mikill, þá er hagkvæmara að einangra húsið að utan og klæða [m. IMUR múrkerfi]." Oddur Hjaltason, Línuhönnun hf. Yfirborðsmeðhöndlun: „Yfirborðsmeðhöndlun með málningu endist ágætlega á kerfinu. Sum af fyrstu húsunum þar sem múrkerfið er nú 6-8 ára gamalt hafa aðeins verið máluð einu sinni án þess að málningarlagið hafi gefið sig.“ Björn Marteinsson> Rannsóknastofnun Byggingariðnaðarins imuR ÍSLENSKAR MÚRVÖRUR HF. VIÐARHÖFÐI 1, 112 REYKJAVÍK. SÍMI: 567 35 55. MYNDSENDIR: 567 35 42 77 ,9/lu/M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.