Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 61
úrsgarður eftir Áslaugu Traustadótt-
ur og loks Bamagarður, einnig eftir
Áslaugu, en það er sá garður sem
brátt mun líta dagsins ljós.
Heimsókn í Garðyrkjuskólann, þar
sem hægt er að sjá handverk hvort
heldur er nemenda eða útlærðra
skrúðgarðyrkjumanna og hönnun
landslagsarkitekta, er nauðsynleg
hverjum þeim, sem hefur áhuga á
garðyrkju og allri ræktun. Hún vekur
okkur líka til umhugsunar um að
þegar við göngum um garða og torg
eins og minnst var á í upphafi ber fátt
fyrir augu okkar sem ekki hefur verið
þaulhugsað í upphafi. Gangstéttir,
stígar, blómstrandi plöntur og tré
hafa ekki dottið af himnum ofan held-
ur hafa fagmenn velt vandlega fyrir
sér hvemig hægt sé að ná fram sam-
spili sem gleður augað og gerir um
leið alla umferð sem auðveldasta. „Á
bak við hverja línu og hverja hellu er
ákveðin hugsun,“ eins og Oddur
kemst að orði. „Það er mjög mikil-
Nemendur Garðyrkjuskólans hafa hlaðið hús úr klömbrum og streng
skammt frá skólanum. Hér má sjá nærmynd af vegg stafni þessa fallega
húss. Það er byggt með hefðbundnum vinnuaðferðum og Oddur segist gjarn-
an vilja sjá meira af húsum sem þessu til dæmis sem sumarbústaði þar sem
þetta byggingarlag fellur vel að náttúru landsins.
vægt að þetta sé útfært sem arki- er jafn mikilvægt til þess að árangur-
tektúr og handbragð skrúðgarðyrkju- inn verða góður.“
mannsins, sem síðan vinnur verkið,
Fornsteinn er eftirsótt efni sem
nýtur sín jafnvel hvort sem
umhverfið er nýtískulegt eða
í gömlum stíl - og reyndar
á fornsteinninn einkar vel
heima þar sem gamalt og nýtt
fer saman.
L a ð a r fr a m a n d b l a l i ð i n n a t í m a
I
Fornsteinn er sígildur steinn
sem er felldur í mynstur sem
menn hafa fágað og bætt
í aldanna rás. Lögun, stærð
og áferð er samkvæmt gömlum
evrópskum hefðum; útlitið og
öll mál helgast af því markmiði
að heildar-
svipur stein-
lagnarinnar
verði sem
fallegastur.
Nú fást tvær
tegundir af
fornsteini:
Fomsteinn
með breiðri
fiígu og ný
tegund, fomsteinn B
með mjórri fugu
sem fellur þétt
saman.
B.M.VALLA"
NYTT
Fornsteinn B
með mjórri fugu
Steinaverksmiðja:
Söluskrifstofa
og sýningarsvæöi
Breiöhöföa 3
112 Reykjavík
Sími 577 4200
Grænt nr. 800 4200
Hafðu sambaiul við okkur og fáðu allar nánari
upplýsingar uni fornsteiuinn.
61