Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 69
Það er mikið verk að rækta sumar- blóm. Daginn sem við komum í Hvamm höfðu kassar verið bornir úr garðhúsinu út í gróðurhúsin og nú þarf að fara að dreifplanta plöntun- um og undirbúa þær undir að fara að heiman og til vandalausra þar sem þeim er ætlað að gleða augu þeirra í sumar. Stjúpur, petúníur, dalíur og svo lóbelía eru einna vinsælustu sumarblómin um þessar mundir og lóbelían er orðið algjört tískublóm en hún er líka falleg hvort heldur er sem hengiplanta eða lávaxnara af- brigði sem margir hafa meðfram köntum. „Það þarf alltaf að vera að vökva á sólríkum dögum,“ segir Dröfn. að busla í sundlaug. Dröfn ræktar sumarblóm og selur og hafði nýlokið við að bera kassana með smáplöntun- um úr garðstofunni þar sem hún sáir og hefur ræktunina að hluta til framan af. Síðan flytur hún plönturnar út í gróðurhús sem eru á lóðinni. Hún nú er með mikinn fjöldasumarblómateg- unda og sér meðal annars Mosfellsbæ fyrir þeim sumarblómum sem hann þarf á að halda. Auk þess selur hún til almennings eftir því sem framleiðslan leyfir hverju sinni. Gróðurhúsið var að mestu grænt yfir að líta þegar við komum þarna við en blómhnappar farnir að myndast enda komið fram í maí. Nokkuð er þó í að fólk fari að sækjast eftir sumarblómum í garða því kalt hefur verið í veðri og rétt fyrir ofan Hvamm var enn stór snjóskafl í hlíðinni sem minnti okkur á snjóþung- an vetur. Sólstofur Svalahýsi eftirþínum óskum, úr viðhaldsfríu efni Smíðum einnig: • Rennihurðir • Glugga • Renniglugga • Útihurðir • Fellihurðir • Skjólveggi o.fl. Ekkert viðhald - íslensk framleiðsla Gluggar og Garöhús ht. DALVEGI 4 - 200 KÓPAVOGI - ® 554 4300 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.