Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 42
FJARMAL GÓÐIR STJÓRNENDUR RÁÐA ÚRSLITUM Warren Buffett segir að þegar hann keypti í Coca-Cola fyrirtækinu hafi hann verið viss um að stjórnendur þess yrðu áfram góðir stjórnendur á alþjóðlegan mælikvarða. Það var ekki að ástæðulausu að hann nefndi þetta. Það var einmitt breytt stjórnun á Coca-Cola fyrirtækinu á níunda áratugnum, og nýr stjórnandi, sem olli þvf að fyrirtækið komst undir nálaraugað hjá honum sem vænlegur kostur í fjárfestingum. MARKAÐSREGLUR - ÁKVARÐANIR TENGDAR VERÐMÆTIFYRIRTÆKISINS 11. HVERT ER VIRÐI FYRIRTÆKISINS MIÐAÐVIÐ ÁVÖXTUNARKRÖFU ÞÍNA? Þegar Warren Buffett keypti fyrsta hluta sinn í Coca-Cola árið 1988 spurðu menn sig um raunverulegt verðmæti fyrirtækisins og hvort Buffett hefði keypt hlutabréfm á of háu verði. Markaðsverðmæti alls hlutafjár í Coca-Cola fyrirtækinu var um 15,1 milljarðar dollara þegar hann keypti. En Buffett heldur því fram að verð hlutabréfa á markaði í einhverju fyrir- tæki þurfi ekki að tákna raunverulegt verðmæti fyrirtækisins. Það geti bæði verið lægra og hærra. Þegar hann verðleggur fyrirtæki leggur hann afar mikið upp úr að þau eigi kost á að auka umsvif sín, vaxa, og bæta um leið afkomu sína. Að mati Buffetts var virði Coca- Cola á bilinu frá 20,7 milljörðum doll- ara upp íum 48,3 milljarða dollara, allt eftir því hvaða ávöxtunarkröfu hann notaði í útreikningum sínum á árlegan vöxt þess fjár sem reksturinn myndi skila. Markaðsverðmæti Coca-Cola á hlutabréfamarkaði var hins vegar mun minna eða um 14,1 milljarður dollara. 12. ER HÆGT AÐ KAUPA FYRIRTÆKIÐ Á UNDIRVERÐI? Þegar fjárfestir er búinn að verð- leggja fyrirtækið, miðað við ákveðna ávöxtunarkröfu, segir Buffett að hann verði að reyna að kaupa á lægra verði ef hann mögulega getur. Buffett sá fram á að hann gæti keypt hlutabréfin í fyrirtækinu á und- irverði miðað við sína eigin útreikn- inga. Virði fyrirtækisins væri meira en markaðsverðmætið sýndi. Hann virðist hafa haft rétt fyrir sér. Hann keypti hvern hlut á 10 dollara árið 1988. Fjórum árum síðar, árið 1992, var hver hlutur kominn upp í 45 doll- ara á almennum markaði. Það er mun meira en Standard & Poor 500 hluta- bréfavísitalan hækkaði um á sama tíma. Frá árinu 1987 hefur markaðsverð- mæti hlutafjár í Coca-Cola hækkað úr 14,1 milljarði dollara í 54,1 milljarð dollara. Fyrirtækið hefur skilað 7,1 milljarði dollara í hagnað. Af því hafa 2,8 milljarðar verið greiddir út til hlut- hafa en 4,2 milljörðum hefur verið haldið eftir innan fyrirtækisins til fjár- festinga. Hver 1 dollar, sem haldið hefur verið eftir innan fyrirtækisins í formi óráðstafaðs hagnaðar, hefur skilað auknu markaðsverðmæti sem nemur 9,51 dollar. Og takið eftir! Fjárfesting Warrens Buffett í Coca-Cola hefur FYRIRTÆKl ATHUGIS! Frjdls verslun flýtur að Seljavegi 2, í Héðinshúsið, 26. júni n. k. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.