Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 49
Þessi stúlka er ein af mörgum eftirminnilegum persónum sem koma fram í maltherferð- inni. Um leið og fólk sér andlit hennar kemur auglýsingin um maltið ósjálfrátt upp í hugann. í upphafi herferðar- innar birtum við fyrir- varaauglýsingar í fer- skeytluformi sem voru í gátustíl og tilefnið var að skapa eftirvæntingu hjá áhorfendum og fá þá til að reyna að geta upp á því hvað verið væri að auglýsa." ... EN SUMT ER BANNAÐ Þessi aðferð gaf góða raun að sögn Gunnlaugs og skemmst er frá því að segja að í upphafi her- ferðarinnar, í janúar 1993, jókst salan á mal- tölinu strax um 60% frá því sem verið hafði. Eftir fyrstu birtingalotuna dróst salan aðeins sam- an, eins og lög gera ráð fyrir, en söluaukningin var engu að síður um 40%. Heildar söluaukn- ingin á Maltölinu frá því farið var af stað í janúar 1993 hefur verið um 25%. Þessi aukning hefur verið ansi stöðug. Nýjar maltauglýsingar vekja gjam- an mikla athygli en engin eins og sú fyrsta sem ekki fékkst birt í Sjón- varpinu, einungis á Stöð 2, „vegna þess að Heimir Steinsson, þá nýskip- aður útvarpsstjóri, tók fram fyrir hendurnar á auglýsingadeildinni og bannaði birtingu vegna þess að í vís- unni var hending ættuð frá sálma- skáldinu Hallgrími Péturssyni. Þar segir: Víst ávallt þeim vana halt að vera hress og drekka malt Við létum þessa kæm útvarps- stjóra sem vind um eyru þjóta, birtum auglýsingarnar einungis á Stöð 2 og nýttum okkur írafárið var varð út af þessu furðulega máli. Ég er ekki í nokkrum vafa um að blaðaskrifm og umtalið hafi nýst vörunni í þetta skipti og sá leikur okkar að svara gagnrýn- inni á skemmtilegan hátt með annarri vísu þar sem gengið var út frá hend- ingunni: Hvað er það sem ekki er bannað“ Eins og komið hefur fram í máli Gunnlaugs þá er desember mesti sölumánuður maltölsins og strax árið 1993 tókst að gera maltölið að drykk sem var í góðri og stöðugri sölu allt árið. Þegar líða fór að jólum var ákveðið að leggja áherslu á blönduna góðu, malt og appelsín. Það var í fyrsta skipti sem sú alþýðlega blanda var auglýst. Á þeim tíma var farið að herja á markaðinn, bæði með inn- fluttu maltöli og ódýru appelsíni sem var sérstaklega framleitt af sam- keppnisaðila ölgerðarinnar fyrir stór- markað. En en maltölið stóð af sér alla samkeppni og desember 1993 var mesti sölumánuður maltölsins í sögu drykkjarins. Og til að gera langa sögu stutta þá viðhéldu auglýsingarnar vin- sældum drykkjarins og fyrir síðustu jól var salan enn meiri, jafnvel þótt verslanir Hagkaups hafi ekki boðið viðskiptavinum sínum Egils malt, heldur eingöngu innflutt maltöl. ALLIR VILIfl VERA MEÐ Að sögn Gunnlaugs hafa nú þegar verið gerðar 18 sjónvarpsauglýsingar í þessari herferð fyrir maltölið. „Við gerum pakka með fjórum til sex aug- lýsingum og þótt þær virðist vera lík- ar innbyrðis má sjá töluverðar breyt- ingar milli þeirra. Bæði endumýjum við slagorð, auk þess sem við höfum smám saman breytt auglýsingunum í þá veru að í stað þess að vera með þekkt andlit héðan og þaðan höfum við gert maltauglýsingar með fólki innan sama geira, svo sem kvik- myndaleikstjóra, matreiðslumenn, rithöfunda og fegurðardrottningar. í flestum tilvikum eru þekktir ein- staklingar notaðir til að auglýsa malt- ölið og Gunnlaugur segir að auðvelt sé að fá þetta fólk til þess að leika í þessum auglýsingum. „Við höfum einungis einu sinni fengið neitun og það var ekki vegna þess að viðkom- andi einstaklingur hefði á móti því að leika í auglýsingu, heldur vegna þess að á vinnustað viðkomandi er sú vinnuregla viðhöfð að starfsfólkið þar leiki ekki í auglýsingum. Gunnlaugur segir að auglýsingarn- ar séu ódýrar í framleiðslu. „Hver pakki með 4 til 6 auglýsingum kostar um 1,5 milljónir í framleiðslu og birt- ingarféð fyrir hvern pakka er yfirleitt á bilinu 3 tO 3,5 mOljónir. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.