Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 83
Þegar litur er valinn á eldhúsinnréttinguna hafa líflegir litir færst í aukana. Dekkri viðartegundir hafa notið vinsælda og steinefni í borðplötur, t.d. granít. Hér er pláss fyrir „eyju“ sem tengist við matarborð heimilisins. hentugt fyrir fjölskyldu að matast við þau. Nýjar íbúðir eru minni nú en þær voru fyrir nokkrum árum og fólk spáir meira í þægindi og kostnað við hönn- un eldhússins. Búr inn af eldhúsi eru fátíðari en áður en í staðinn eru hafðir stórir búrskápar í eldhúsinu. PERSÓNULEIKINN KEMUR FRAM í EFNISVALI í hefðbundnu eldhúsi eru grunnir efri skápar og dýpri neðri skápar með borðplötu ofan á. í nýjum eldhúsum er oft meira lagt upp úr gluggum og birtu og því er ekki eins mikið pláss fyrir efri skápa. Til að bæta það upp eru settir háir, grunnir skápar á heilan vegg og við það fæst mikið skápa- pláss. Þegar eldhúsinnrétting er valin skiptir miklu máli í hvers konar húsi hún kernur til með að vera. Við hönn- un á innréttingu hefur arkitektinn í huga hvort innréttingin á t.d. að vera í nýju, stóru einbýlishúsi eða í gömlu timburhúsi. A þessu tvennu getur verið mikill munur. Einnig ber að hafa í huga að innréttingin falli að öðru í íbúðinni, t.d. parketi og hurðum. Eik er t.d. algengasti parketviðurinn en eik hefur ekki verið mikið í tísku í eldhúsum undanfarið. Dóra Hansen, innanhússarkitekt hjá Brúnás innréttingum, sagði að al- gengast væri að fólk veldi bæði við og 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.