Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 61
úrsgarður eftir Áslaugu Traustadótt- ur og loks Bamagarður, einnig eftir Áslaugu, en það er sá garður sem brátt mun líta dagsins ljós. Heimsókn í Garðyrkjuskólann, þar sem hægt er að sjá handverk hvort heldur er nemenda eða útlærðra skrúðgarðyrkjumanna og hönnun landslagsarkitekta, er nauðsynleg hverjum þeim, sem hefur áhuga á garðyrkju og allri ræktun. Hún vekur okkur líka til umhugsunar um að þegar við göngum um garða og torg eins og minnst var á í upphafi ber fátt fyrir augu okkar sem ekki hefur verið þaulhugsað í upphafi. Gangstéttir, stígar, blómstrandi plöntur og tré hafa ekki dottið af himnum ofan held- ur hafa fagmenn velt vandlega fyrir sér hvemig hægt sé að ná fram sam- spili sem gleður augað og gerir um leið alla umferð sem auðveldasta. „Á bak við hverja línu og hverja hellu er ákveðin hugsun,“ eins og Oddur kemst að orði. „Það er mjög mikil- Nemendur Garðyrkjuskólans hafa hlaðið hús úr klömbrum og streng skammt frá skólanum. Hér má sjá nærmynd af vegg stafni þessa fallega húss. Það er byggt með hefðbundnum vinnuaðferðum og Oddur segist gjarn- an vilja sjá meira af húsum sem þessu til dæmis sem sumarbústaði þar sem þetta byggingarlag fellur vel að náttúru landsins. vægt að þetta sé útfært sem arki- er jafn mikilvægt til þess að árangur- tektúr og handbragð skrúðgarðyrkju- inn verða góður.“ mannsins, sem síðan vinnur verkið, Fornsteinn er eftirsótt efni sem nýtur sín jafnvel hvort sem umhverfið er nýtískulegt eða í gömlum stíl - og reyndar á fornsteinninn einkar vel heima þar sem gamalt og nýtt fer saman. L a ð a r fr a m a n d b l a l i ð i n n a t í m a I Fornsteinn er sígildur steinn sem er felldur í mynstur sem menn hafa fágað og bætt í aldanna rás. Lögun, stærð og áferð er samkvæmt gömlum evrópskum hefðum; útlitið og öll mál helgast af því markmiði að heildar- svipur stein- lagnarinnar verði sem fallegastur. Nú fást tvær tegundir af fornsteini: Fomsteinn með breiðri fiígu og ný tegund, fomsteinn B með mjórri fugu sem fellur þétt saman. B.M.VALLA" NYTT Fornsteinn B með mjórri fugu Steinaverksmiðja: Söluskrifstofa og sýningarsvæöi Breiöhöföa 3 112 Reykjavík Sími 577 4200 Grænt nr. 800 4200 Hafðu sambaiul við okkur og fáðu allar nánari upplýsingar uni fornsteiuinn. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.