Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 43

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 43
skilað sér og rúmlega það. Hluturinn, sem fyrirtæki hans, Berkshire, keypti á rúman 1 milljarð dollara á árunum 1988 og 1989, var að mark- aðsvirði kominn upp í um 3,9 milljarða dollara á árinu 1992. Næstum fjórföld- un á tæpum fjórum árum!! Margir fjárfestar í bandarískum fjármálaheimi telja að Coca-Cola fyrirtækið sé ofmetið. Nánast útilok- að sé að það nái að skila svipuðum árangri og það skilaði á árunum frá 1988 til 1992. Helstu möguleikar á vexti fyrirtækisins eru á alþjóðlegum mörkuðum, sérstaklega í löndum Austur-Evrópu, Asíu og Afríku. For- stjórinn, Roberto Goizueta, segir að takmark fyrirtækisins sé einfalt; að vera í fararbroddi á öllum helstu mörkuðum heims árið 2000. Buffett sjálfur er nokkuð sann- færður. Hann segir að best sé að eiga í fyrirtækjum sem geti „ráðið til sín fjármagn í vinnu á sem hæstum laun- um“ og sú lýsing eigi við um Coca- Cola fyrirtækið sem státi af þekktasta vörumerki í heimi og verðmætasta einkaleyfinu. Um fjármálaséníid Warren Buffett var fjallaö í bókardómi Frjálsrar verslunar í síðasta tölubl- aði. Bókin heitir The Warren Buffett Way og er afar vinsæl erlendis um þessar mundir. 150 blaða bakki fyrir A4 blöð. Ljósritar 10 síður á mínútu. Sérstök stilling til að ljósrita ljósmyndir. Minnkun og stækkun 64% - 156%. Blaðastærð: Frumrit B4 og minna, afrit A5 og A4. TTTTInl holl HÚSBÓNDA SÍNUM 3£qill Guttormsson-Fjölval hf 128 Reykjavík • Sfmar: 581 2788 og 568 8650 • Bréfsími: 553 5821 Helstu söluaðilar: REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla - AKUREYRI, Bókval - SAUÐÁRKRÓKUR, Bókabúð Brynjars - ÍSAFJÖRÐUR, Straumur. Mörkin 1 i " \ oV -j mita Fr ísklegl t \ C rtil MJOG TAK IVIA RKAÐ i VIA 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.