Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 16
FRETTIR
ISAGfl DUGLEGT
AÐ FJÁRFESTA
ísaga hf. við Breiðhöfða í Reykjavík. Miklar fjárfestingar á
skömmum tíma.
Fyrirtækið ísaga hf.,
sem framleiðir loftteg-
undir, fyrst og fremst gas,
hefur verið duglegt að
fjárfesta á undanförnum
Á skömmum tíma hefur
Grandi keypt hlut í tveim-
ur sjávarútvegsfyrirtækj-
um sem eru með aðal-
starfsemi sína á öðrum
sviðum sjávarútvegs en
Grandi. Um er að ræða
fyrirtækin Árnes í Þor-
lákshöfn og Bakkavör.
Grandi er minnihlutaeig-
andi í báðum þessum
fyrirtækjum.
Bakkavör hefur sér-
hæft sig í vinnslu og sölu
hrogna. Árnes í Þorláks-
höfn hefur hins vegar sér-
hæft sig í veiðum og
vinnslu á fiski utan kvóta
eins og ýmiss konar flat-
fiski.
Af öðrum fyrirtækjum í
tveimur árum og á þessu
ári verður fjárfestingin
enn meiri. Samkvæmt
frétt frá fyrirtækinu nem-
ur heildarfjárfesting
sjávarútvegi sem Grandi
á hlut í má nefna Friosur í
Chile og Þormóð ramma á
Siglufirði. Þá á Grandi
þessara þriggja ára um
245 milljónum króna.
Á síðasta ári fjárfesti
ísaga hf. fyrir um 90
milljónir króna og árið
áður, 1993, fyrir um 55
milljónir. Á þessu ári er
gert ráð fyrir að fyrirtæk-
ið fjárfesti fyrir um 100
milljónir króna.
Sala og framleiðsla á
lofttegundum hjá ísaga
var á síðasta ári um 400
milljónir króna og var það
um 20% aukning frá ár-
inu áður.
Aukin áhersla hefur
verið lögð á að auka fram-
leiðslu á kolsýru og
háhreinum lofttegund-
um, sem notaðar eru við
rannsóknir og í heilbrigð-
isþjónustu.
Faxamjöl í Reykjavík nú
að fullu eftir að hafa
keypt hlut Lýsis í fyrir-
tækinu.
Baldvin Valdimarsson, nýr
framkvæmdastjóri Málning-
ar.
NÝR FRAM-
KVÆMDASTJÓRI
MÁLNINGAR
Nýr framkvæmdastjóri
hefur tekið við hjá Máln-
ingu hf. Hann heitir
Baldvin Valdimarsson og
hefur starfað undanfarin
ár sem markaðsstjóri
fyrirtækisins. Baldvin er
sonur Valdimars Berg-
stað stjórnarformanns og
aðaleiganda Málningar.
Baldvin tekur við stöðu
framkvæmdastjóra af
Daníel Helgasyni. Bald-
vin er fæddur 1966 og út-
skrifaðist sem viðskipta-
fræðingur frá University
of South Alabama í mars
1993.
Elsti verðbréfasjóður á
Islandi:
EININGABRÉF
ERU10 ÁRA
Elsti verðbréfasjóður á
íslandi varð 10 ára hinn
10. maí síðastliðinn. Frá
stofnun sjóðsins, sem
gefur út Einingabréf 1,
hafa eigendur hlutdeild-
arskírteina fengið 9,6%
raunávöxtun að meðal-
tali á ári á eign sína í
sjóðnum.
Til samanburðar má
nefna að spariskírteini
ríkissjóðs, sem gefin
voru út fyrir tíu árum,
hafa yfir sama tímabil
gefið um 7% meðalraun-
ávöxtun á ári.
GRflNDI HELDUR AFRAM
AD KAUPA í FYRIRTÆKJUM
Árni Vilhjálmsson, stjórnarformaður Granda.
16