Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 53
ÚTSÖLUR í NEW YORK Miðað við almennt verðlag í Banda- ríkjunum hefur verð á fatnaði lækkað um 10% á sl. 3 árum. Sala á fyrri hluta þessa árs var 60 milljarðar dollara, sem er 2% aukning miðað við sama tíma í fyrra. Þrátt fyrir að tekjur ein- staklinga hafi aukist og efnahagslægð sé að baki, þá hefur sala í fatnaði verið með minna móti. Sala í kvenfatnaði á útsölu jókst að vísu á fyrri hluta ársins um 51,5%, en lækkandi verð telur Robert Buchanan, smásölusérffæð- ingur hjá NatWest Securities, vera vegna of margra verslana og of fárra dollara til fatakaupa. Meðan smásalar reikna með aukinni sölu ’96, þá bíða viðskiptavinir eftir verðlækkun á út- sölunum framundan. Viðskiptavinir bíða eftir verðlækkunum á fatnaði í New York, og þrýsta þannig á að seljendur fylgi því eftir. HINN 37 ÁRA Andreas Renschler forstjóri þykir snjall, hugmyndaríkur og óhefð- bundinn við stjórnun hjá Mercedes Benz. Hinn 37 ára gamli Andreas Ren- schler ólst upp á bóndabæ fyrir utan Stuttgart í Þýskalandi, en er nú for- stjóri verksmiðju Mercedes Benz í Bandaríkjunum, þeirrar fyrstu af stærri gerðinni hjá fyrirtækinu, sem reist er utan Þýskalands. í verksmiðj- unni verður fyrsta bilategund fyrir- tækisins framleidd, sem sérstaklega RENSCHLER verður beint að erlendum markaði. Renschler þótti óvenjulegur valkost- ur í forstjórastólinn þar sem hann hafði ekki tekið Mercedes-menning- una í blóðið, auk þess sem hann var í yngra lagi. Hann þykir snjall stjórn- andi og hugmyndaríkur, en hefur litla reynslu í rekstri og hefur aldrei fylgt nýrri söluvöru úr hlaði. A móti notar hann óhefðbundnar aðferðir við stjómun og lætur stífar venjur Mercedes ekki aftra sér í þeim efn- um, þ.á.m. leggur hann sig fram við að ná góðu sambandi við undirmenn sína á öllum stigum. Til að fylgja eftir árangri Japana í að ffamleiða fyrir bandaríska markaðinn, hefur hann látið gera ítarlega markaðskönnun áður en hönnun og framleiðsla hefst, en fyrr á tímum kannaði Mercedes ekki skoðanir neytenda fyrr en eftir að hönnun var lokið. RÚSKINNSSKÓR í TÍSKU Fyrirtækið Wolverine World Wide Inc. þykir nú góður kostur í fjármála- heiminum á Wall Street, eftir að sala í Hush Puppies-Iínu þeirra í skófram- leiðslu tók skyndilega kipp eftir ára- tugalanga fjarveru. Rúskinnskór þeirra eru aftur komnir í tísku, ekki síst eftir að Tom Hanks var í pari af gömlu gerðinni í myndinni „Forrest Gump“, og nú eru litimir m.a. græn- Endurskipulagning í rekstri og vin- sældir rúskinnsskóframleiðslu er lykill að velgegni fyrir Bloom, for- stjóra Wolverine. ir, bleikir og fjólubláir. Sala fyrirtæk- isins hefur aukist úr 5 milljónum doll- ara ’92 í 18 milljónir dollara á sl. ári. „Þú getur verið góður í því sem þú ert að gera, en heppni hjálpar til“, segir forstjóri fyrirtækisins Geoffrey B. Bloom. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.