Frjáls verslun - 01.01.1996, Side 12
ÚTLENDINGA-
HERSVEIT
EIMSKIPS
Eimskip hefur á undan-
förnum 10 árum aukið
rekstur sinn verulega er-
lendis og eru tekjur af er-
lendri starfsemi félagsins
orðnar um 1.700 milljón-
ir króna sem er um 18% af
heildartekjum félagsins á
sl. ári.
Félagið rekur 20
starfsstöðvar erlendis í
11 löndum og eru starfs-
menn um 250 talsins, þar
af 14 íslendingar.
Hörður Sigurgestsson forstjóri og Þórður Sverrisson, framkvæmdastjóri flutningasviðs, með
forstöðumönnum Eimskips erlendis. Aftari röð frá vinstri: Jón B. Stefánsson, MGH Ltd.,
Hörður, Þórður, Höskuldur H. Ólafsson, Rotterdam, Róbert V. Tómasson, Nýfundnalandi,
Erlendur Hjaltason, forstöðumaður utanlandsdeildar. Fremri röð frá vinstri: Guðjón Auðun-
sson, forstöðumaður markaðsdeildar, Hjörtur Hjartar, Hamborg, Benedikt I. Elísson, Gauta-
borg, Jóhann V. Ólafsson, Færeyjum og Garðar Þorsteinsson, Bandaríkjunum.
12