Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Síða 14

Frjáls verslun - 01.01.1996, Síða 14
Benedikt Sveinsson, forstjóri íslenskra sjávarafurða, tekur við verðlaunaskjalinu úr hendi Þorkels Helgasonar, ráðuneytisstjóra í viðskiptaráðuneytinu. Bogi Siguroddsson, formaður ímarks, er í baksýn. BENEDIKT OG ÞORKELL íslenskar sjávarafurðir hlutu í síðasta mánuði markaðsverðlaun ímarks, íslenska mark- aðsklúbbsins, árið 1996. V erðlaunaafhendingin fór fram á Hótel Loftleið- um og afhenti Þorkell Helgason ráðuneytis- stjóri Benedikt Sveins- syni, forstjóra íslenskra sjávarafurða, verðlaun- in. Þrjú fyrirtæki voru að þessu sinni tilnefnd til verðlaunanna; íslenskar sjávarafurðir, OZ og Sæplast. Markmiðið með vali á markaðsfyrirtæki ársins er að vekja athygli á mikilvægi faglegra markaðsstarfa til efna- hagslegrar framþróunar. FLUGLEIÐIR Miðpunktur þinghalds íReykjavík SCANDIC LOFTLEIÐIR Símar: 50 50 900 /50 50 160 • Fax: 50 50 905 14

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.