Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 30
FJARMAL Þessi mynd er tekin 30. janúar 1992, á 70 ára afmælisdegi Aðalsteins Jónssonar, Alla ríka. Þingmennirnir Guðmundur Hallvarðsson og Matthías Bjarnason heilsa hér upp á afmælisbarnið. FV-mynd: Emil. ALLIRÍKI Heiðursborgar- inn á Eskifirði og forstjóri Hrað- frystihúss Eski- fjarðar, Aðalsteinn Jónsson, semjafn- an gengur undir nafninu Alli ríki, getur verið ánægður með hug fjárfesta á hlutabréfamark- aðnum til fyrirtækisins. Gengi hluta- bréfa í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar á Opna tilboðsmarkaðnum hátt í þre- faldaðist á síðsta ári. Gengi í upphafi árs var 1,70. Það lækkaði síðan niður í 0,85 vegna 100% jöfnunar. í lok árs- ins var gengið komið í 2,39. Samtals ávöxtun upp á 184%. Fyrirtækið er í 50. sæti á listanum yfir stærstu fyrir- tæki landsins. Aðalsteinn á um 27% í fyrirtækinu en hlutur fjölskyldu hans er hins veg- ar meiri, eða um helmingur. Fyrir- tækið hefur verið rekið með hagnaði sl. fjögurár. Áætlaður hagnaður árins 1995 er hátt á annað hundrað milljón- ir. Fyrirtækið á 8% alls loðnukvót- ans við landið. Það rekur öfluga loðnubræðslu en er einnig geysilega sterkt í rækju- vinnslu. Þá rekur það frystihús og saltfiskverkun. Meðfylgjandi mynd af Aðalsteini var tekin á 70 ára afmæli hans, 30. janúar 1992. Það eru þing- mennirnir Guðmundur Hallvarðsson og Matthías Bjarnason sem heilsa upp á kappann. Á þessum degi var hann einmitt gerður að heiðursborg- ara á Eskifirði. 0LAFUR HELGI Ólafur Helgi Marteinsson er annar tveggja framkvæmdastjóra Þormóðs ramma á Siglufirði. Hinn fram- kvæmdastjórinn, Róbert Guðfinns- son, var á ferðalagi erlendis þegar meðfylgjandi mynd af Ólafi Helga var tekin á dögunum. Þeir félagar geta verið ánægðir með þá verðhækkun sem varð á hlutabréfum í félaginu á Verðbréfaþingi á síðasta ári. Ávöxtun bréfanna var tæplega 113%. Það reyndist mesta ávöxtun hlutabréfa í hlutafélagi á Verðbréfaþinginu. Þor- móður rammi hefur hagnast í sex ár af síðustu níu árum. Hagnaðurinn 1994 var um 127 milljónir króna og er áætl- að að hagnaður síðasta árs sé enn meiri. Fyrirtækið er sterkt í rækju- vinnslu. Það er í 8. sæti á listanum yfir stærstu fyrirtæki landsins. Mjög athyglisvert fyrirtæki, Þormóður rammi. Ólafur Helgi Marteinsson, annar tveggja framkvæmdastjóra Þormóðs ramma. FV-mynd: Sveinn Hjartarson. TEXTI: JÓN G. HAUKSS0N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.