Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Page 63

Frjáls verslun - 01.01.1996, Page 63
„Renault Trafic er hinn hefðbundni sendibíll. Hann getum við boðið í tveimur lengdum og sem lágþekju og háþekju. Háþekjubíllinn er 190 cm á hæð að innan sem auðveldar bílstjóranum að ganga uppréttur inni í honum. Nú er þessi bíll með vökvastýri og samlæsingum. Hægt er að velja um dísil- eða bensínvél, framhjóladrif eða tjórhjóladrif. Kostur hans sem sendibíls er mjög lág hleðs- luhæð sem er eiginlega einni tröppu neðar en aðrir Renault Trafie er fáanlegur í tveimur lengdum og sem lágþekja og háþekja. Hann liefur mjög lága hleðsluhæð og umhverfi ökumanns er mjög gott. Verð hans er frá 1.436.925 kr. án vsk. hliðstæðir sendibílar hafa. Að auki er umhverfi ökumanns mjög gott.“ Reiault Trafic 6P mei laga hleðsluhæó Renault Twingo er lítill og léttur í umferðinni. Útlit hans er sérstakt og vekur athvgli. Verð bílsins er frá 742.960 krónum án vsk. Sprækir lyrir selunenn: Twingo og Clio „Frá Renault seljum við margar útfærslur af atvinnu- bílum. Allt frá hinum minnsta, Twingo, til hins stærsta, Magnum, eða níu ólíkar gerðir. Helstu kostir Renault Twingo er hve hann er lítill og léttur í umferðinni. Hann hefur gott rými þrátt fyrir smæð. Útlit hans er sérstakt. Það er gott að auglýsa á honum og hann vekur athygli. Algengast er að nota Twingo sem sendlabíl, t.d. fyrir bankasendla. Hann hentar líka sem sölumannsbíll því rýmið er ágætt,“ segir Heiðar. „Renault Clio er aðeins stærri en Twingo. Clio hefur verið á markaðnum frá 1991 og hefur sannað sig vel, ekki síst í endursölu." Twingo kostar 742.960 kr. án vsk. en Clio kostar frá 874.685 kr. án vsk. Vöpubifreiðin Mossenger með mikla burðargefu „Renault Messenger er minnsti bíllinn í vörubílalínunni. Hann er fáanlegur í tveimur lengdum og hæðum. Hann hefur þá sérstöðu í sínum stærðarflokki að hafa sérlega mikla burðargetu, allt að 4000 kg. Bíllinn seldist vel á síðasta ári. Við getum boðið hann sem grindar- bíl undir vörukassa eða í hinni klassísku sendi- bílaútfærslu. Messenger með palli getur tekið allt að sjö farþega í húsi. Pallbíllinn hentar vel fyrir garðyrkjumenn og sveitafélög,“ segir Heið- ar og bætir við að þetta sé ekki tæmandi upp- talning á Renault því völ sé á enn stærri bílum af þeirri tegund. Mikil burðargeta er sérstaða Renault Messenger. Ilann er hka fáanlegur með palh og húsi fvrir allt að sjö farþega. , BIFREIDAR & LANDBUNABARVELAR Suðurlandsbraut 14 og Ármúla 13. Sími: 568 1200

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.