Frjáls verslun - 01.03.1997, Side 16
FRÉTTIR
Jakob Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri, og Gísli Konráðsson,
fyrrum forsljóri UA tíl margra ára. Akureyrarbær á núna aðeins
20% hlutafjár í félaginu. Hópur fjárfesta undir forystu
Burðaráss og SH eru í forystu í félaginu.
Björgólfi Jóhannssyni sem
gegnt hafði forstjórastöð-
unni tímabundið eftir að
Gunnar Ragnars lét af
störfum. Tap félagsins má
Forstjóri ÚA, Guðbrandur Sigurðsson, þungur á brún á aðal-
fundinum. Hans bíður erfitt verk - að leiða félagið aftur inn á
beinu brautína á þessu ári.
króna hagnað árið 1995.
Þetta þýðir um 245 millj-
óna króna afturkipp á milli
ára. Tapið á síðasta ári
kom þvert á áætlanir
Qyrirtækið
Umslag hf.
flutti á
dögunum í nýtt
700 fermetra hús-
næði í Lágmúla 5.
Það var áður í 350
fermetra húsnæði
við Veghúsastíg.
Umslag hefur
sérhæft sig í ísetn-
ingu gagna og
prentun umslaga
ásamt annarri
prentun. A meðal
viðskiptavina þess
ru mörg stór-
fyrirtæki sem þurfa að koma stórum sendingum frá sér.
Eigendur Umslags, hjónin Sveinbjörn
Hjálmarsson framkvæmdastjóri og
Þóra Guðrún Benediktsdóttír.
0ftir hagnað í sam-
fleytt átta ár lenti
Útgerðarfélag Ak-
ureyringa, ÚA, í óvæntu
andstreymi á síðasta ári og
nam tap félagsins um 124
ERFITT AR AÐ BAKIHJA UA A AKUREYRI
milljónum króna saman-
borið við 121 milljónar
UMSLAG í NÝn HÚSNÆÐI
félagsins sem gerðu ráð
fyrir hagnaði. Forstjóra-
skipti urðu hjá félaginu sl.
haust þegar Guðbrandur
Sigurðsson tók við af
rekja til taps á helðbund-
inni landvinnslu félagsins,
minni afla og óviðunandi
afkomu frystitogara félags-
ins. Ný stjórn var kjörin.
SKOTAPILS Á HOLTINU
Qulltrúar 26 skoskra
fyrirtækja komu til
Islands nýlega til að
kynna starfsemi sína og afla
viðskiptasambanda á ís-
landi. Fyrirtækin héldu
skemmtilega kynningu á
Hótel Holti og buðu ftill-
trúum fjölmiðla sem og
fólki úr viðskiptalífinu. Að
venju voru Skotarnir
hressilegir í fasi - margir
hverjir klæddi'r hinum
þekktu skotapilsum.
Fulltrúar 26 skoskra fyrir-
tækja kynntu starfsemi sína á
Hótel Holti á dögunum
- margir hverjir klæddir
hinum þekktu skotapiisum.
16